Faxi

Árgangur

Faxi - 01.10.1986, Blaðsíða 12

Faxi - 01.10.1986, Blaðsíða 12
Miklar /ramkvœmdir standa yfir hjá íslandslaxi í Grindavík. Hér sér yfir hluta eldiskerja, sem verið er að byggja vestan við Stað. Ljósm. Ólafur Rúnar. Orðsending til húsbyggjenda frá Hitaveitu Suðurnesja Þeir húsbyggjendur sem vildu fá hús sín tengd hitaveitu í haust og vetur, þurfa að sækja um tengingu eigi síðar en 1. október n.k. Hús verða ekki tengd, nema þeim hafi verið lokað á fullnægjandi hátt, gólfplata steypt við inntaksstað og lóð jöfnuð í pípustæðinu. Ef frost er í jörðu, þarf húseigandi að greiða aukakostnað sem af því leiðir að leggja heimæðar við slíkar aðstæður. Útivistar- ||l tímibarna Samkvæmt lögum um útivistartíma barna á tímabilinu 1. september til 1. maí, er börnum 12 ára og yngri ekki leyfilegt að vera á almannafæri eftir kl. 20, nema í fylgd með fullorðnum. Sömuleiðis er börnum yngri en 15 ára óheimil útivist eftir kl. 22, nema í fylgd með fullorðnum eða á heimleið frá viðurkenndri æskulýðsstarfsemi. Barnaverndarnefnd Keflavíkur. gerð kirkjunnar lifandi áhuga og loks þeim iðnaðarmönnum er að unnu með mikilli prýði. Lokaorð formanns sóknamefndar * Helgu Oskarsdóttur Herra prófastur, prestar, safnaðarfólk og gestir. Þegar slíkur dagur sem dagur- inn í dag líður til enda þá er þakk- læti efst í huga. Þakklæti fyrir að hafa tækifæri til að hlusta á allt sem flutt hefur verið til uppörv- unar öllu kirkjulífi. Þá er og að minnast þeirra gjafa sem gefnar hafa verið og eru verðmætar kirkj- unni í margvíslegri merkingu. Fyrir hönd sóknamefndar vil ég á þessari stundu þakka öllum sem fært hafa kirkjunni gjafir. Einnig fyrir vel kveðin orð í okk- ar garð sem störfum að einhverju leyti að þessum málum. Að iokum þetta: Við felum þessi dýrmætu hundrað ár miskunn Guðs og biðjum nútíðinni kærleika Guðs og framtíð kirkjunnar og okkur öiium forsjá Guðs. Sóknarnefnd Innri-Njarðvíkur- kirkju skipa: Helga Óskarsdóttir, formaður, Gylfi Pálsson, gjald- keri, Guðríður Helgadóttir, ritari, Karl Sigtryggsson, Guðmundur Sigurðsson, Einar Oddgeirsson, Guðmunda Lára Guðmundsdótt- ir, safnaðarfulltrúi. Sóknarprest- ur er séra Þorvaldur Karl Helga- son. Gjafir: Kr. Margeir Jónsson og frú . 100.000.00 Njarðvíkurbær 100.000.00 Ytri-Njarðvíkursókn gefur bekki aö upphæð 50.000.00 Keflavíkursókn 50.000.00 Aðstandendur Halldórs TMtssonar 20.000.00 Katrín Brynjólfsdóttir og Guðrún Guðmundsd 20.000.00 Helga Kristinsdóttir 10.000.00 Helga Jónsdóttir 5.000.00 María og Hákon 5.000.00 Ámheiður og Ámi 5.000.00 Kirkjuvogssókn í Höfnum 5.000.00 Systrafélag og kirkjukór Innri-Njarðvíkurkirkju gáfu kirkjunni hökul og altarisklæði. María og Hákon gáfu kirkjunni stóla. Einnig bámst kirkjunni blómakörfur með blessunaróskum frá Systrafélagi Ytri-Njarðvíkurkirkju, Keflavíkursókn og Hafnarfjarðarsókn. Heillaskeyti frá sóknamefnd og söfnuði í Vestmannaeyjum og frá söfnuði Kálfatjarnarkirkju í Vogum. Afmælisútgáfur: I tilefni 100 ára afmælisins gaf Guðmundur A. Finnbogason út bækling sem heitir Ágrip af sögu Innri-Njarðvíkiukirkju, alls um 40 bls. er kostar kr. 400,00. Sóknamefnd gat út upplýsingarit um kirkjuna en textinn var unn- inn af Herði Agústssyni. Ritið er ókeypis og liggur frammi í kirkj- unm. Einnig lét sóknameíhd útbúa postulínsklukkur sem á að minna á elsta grip sem vitað er um í Njarðvíkunum, kirkjuklukku frá árinu 1725. Postulínklukkurnar em til sölu á kr. 900,00. Bókasafn Njarðvikur Útlónstímar til 15. september mánudagar kl. 16-20 þriöjudagar kl. 15-19 íimmtudagar kl. 19-22 Frá 15. september mánudaga kl. 16-20 þriðjudaga kl. 15-19 miðvikudaga kl. 15-19 íimmtudaga kl. 19-22 laugardaga kL 13-15 Bókavöidui 216 FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.