Faxi

Árgangur

Faxi - 01.10.1986, Blaðsíða 30

Faxi - 01.10.1986, Blaðsíða 30
Þórhallur ívarsson er snillingur ( að smíða eftirlfkingar af amboðum og ýmsum tœkjum sem notud voru á venjulegum sveitaheimilum hérádur fyrr ogsveitafólk við margháttuð störf, enda lœrður maður. Bókband er eftirsóknarverð tómstundaiðja hjá öldruðum ogmá sjá á þessari mynd að Haraldur Hjálmarsson hefur reynst þeim farsœll leiðbeinandi. Þjódhátíðarstemning í Grindavík Oft hefur verið erfitt að halda fólki heima á Suðumesjum 17. júní. Það hefur leitað til Reykja- víkur í leit að fjölbreyttara dag- skrárefni heldur en kostur var á í heimabyggð. Þetta er að breytast. Þjóðhátíðamefndimar hafa náð betri árangri við undirbúning og framkvæmd hátíðarhaldanna. í sumar kom ég til Grindavíkur seinni hluta dags. Þá var fjöldi fólks á bamaskólalóðinni og hlýddi á eða dansaði eftir fjömgri dansmúsik hljómsveitarinnar. Margt manna var líka inni í skól- anum. Þar voru veglegar ljós- myndasýningar nokkur hundmð mynda ýmist svart hvítar eða í lit — margar mjög athyglisverðar. Kunnastir núlifandi ljósmynd- ara Grindavíkur, sem allir áttu myndir á sýningunni, em Ólafur Rúnar Þorvarðarson, kennari, sem tekið hefur frægastar brim- myndir af sjóferðum um Jám- gerðarstaðasund ásamt ýmsu öðm áhugaverðu, Guðfinnur Bergsson, lögregluvarðstjóri. Hann hefur tekið mikið af mynd- um fyrir lögregluna og Morgun- blaðið. Hann átti þama margar ágætar landslags og tækifæris- myndir. Sigurður Ágústsson, lög- reglumaður, átti þarna líka ágætar myndir m.a. eina sem hann tók á kassavél þegar hann var 10 ára. Sigurður B. Hauksson, lögreglu- maður, átti líka góðar myndir á sýningunni. Nokkur málverk vom þarna einnig eftir heimamenn. Handa- vinna aldraðra vakti sérstaka at- hygli, enda fjölbreytt og vönduð. Fylgja nokkrar svipmyndir frá þeirra sýningardeild. Hér er myndverk af ýmsum gerðum, nokkur kunnugleg mótíf, bastvinna o.fl. Myndir: J.T. Keramik, glermálun, skrapmyndir, skreytingar, k/ukkuskífur ( frumlegri gerð eftir Áma Magnússon og bjöllustrengur. Á KASKÓ færðu yíirburðauppskeru árið um kring! VíRZLUNfiRBANKINN -(MSMtf/l VttCð ( Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 1788 234 FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.