Faxi

Árgangur

Faxi - 01.01.1987, Blaðsíða 20

Faxi - 01.01.1987, Blaðsíða 20
byggingarvörui Iöcrvöllum 7, simi 4700 Nú bjóóum viö eftirfarandi vörur: □ Eldhús- og baóinnréttingar □ Parket □ Innihuröir □ Vegg- og loftklæðningar □ Milliveggir □ Útihurðir □ Sólbekkir □ Spónarplötur □ Hilluefni □ Hilluberar □ Spónlagóar plötur □ Einangrun □ Fataskápar □ Huröaskrár og húnar □ D-line huröahúnar og baóáhöld fyrir vandláta Vió erum sveigjanlegir í samningum og bjóðum allt aó 11 mánaða greiðslukjör. Húsbyggjendum bjóð- um viö sérstök greiðslukjör (húsbyggjendareikning). M/b Jón Guðmundsson. arnum, komst ekki upp um lúkars- kappann, heldur urðu skipverjar að aðstoöa hann upp um skellettið. Þéttu skipverjar því næst öll göt á lúkarnum og notuðu slökkvitæki til að kæfa eldinn. (lúkarnum flagnaði málningin og rafleiðslur eyðilögð- ust. (Frétt í Faxa, apríl—maí 1955). M.s. Titika strandar í Keflavíkurhöfn Að morgni 1. nóv. 1955, um kl. 7, strandaði gríska f lutningaskipið Tit- ika í Keflavíkurhöfn, fram undan Fiskiðjunni. Vindur var hvass af aust-norð-austri en úrkomulaust. Skipið var að leggja frá hafnargarð- inum er vél þess bilaði og rak skipið upp í fjöruna. í skipinu var svonefnd snarvend vél, þ.e. til að stöðva skrúfu þurfti að stöðva vélina. Titika kom til Keflavíkur kvöldið áður frá Reykjavík. Um nóttina tók hún hér 1200 pakka af skreið og var á leið til Hafnarfjarðar þegar hún strandaði. í Reykjavík hafði einnig orðið bilun ( vél skipsins, en ekki alvarleg. Eins og fyrr segir rak Titiku upp í fjöruna fram undan Fiskiðjunni. Lagðist skipið á stjórnborðshliðina á klöppunum og sneri stefni til suð- urs f átt að Stekkjarhamri. En sjór nam um miðjan skut. Á síðdegis- flóðinu stranddaginn sökk skipið að mestu. Ef skipið hefði rekið upp í klettana nokkru sunnar, hefði það sokkið strax en þar er aðdýpi mikið. Á skipinu var 17 manna áhöfn og ein kona. Allt Grikkir. ( einni frétt af strandinu segir, að áhöfnin, ásamt lóðs og hleðslumanni, hafi farið í land á björgunarbáti. En í Þjóðviljan- um segir, að slysavarnarsveit karla í Keflavík, hafi bjargað fólkinu. Titika byrjaði fljótlega að brotna og var talin ónýt þar sem hún mar- aði í kafi. Rak ýmislegt úr skipinu á fjörur við höfnina og starfsmenn hafnarinnar björugðu ýmsu smá- legu úr skipinu. Þannig man annáls- höfundur t.d. eftir þvl, að afi hans, Karl A. Guðmundsson, sem þá sá FRAMHALD Á BLS. 23. Flutningaskipið Títika og björgunarbátur skipsins, óskemmdur, í jjörunni nið- ur afbrœslunni í Keflavfk. 20 FAXI

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.