Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 28

Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 28
kJassiskn þjóðarskemtun þeirra, nautaatið, þá skemtun, sem út- lendingum er koma til Spánar, verður einna tíðræddast um, er lieim kemur. Flestir ljúka upp cinum munni með það, að liún sje þjóðimii til vansa og beri vott um friunstæða menningu. Ekki get jeg að öllu leyti skrifað undir svo liarða dóma, en víst er um það, að að ýmsu leyti mætti sú skemtun betur fram fara, en bingað til liefur tíðkasl, og sum atriði liennar eru þess eðlis, að manni ofbýður á að liorfa, enda hefur ekki verið spar að bæði af þeim, sem sjeð liafa, og öðrum, að vekja með því ými- gust á Spánverjum. Áður en jeg lýsi sjálfum leikn- um, skal jeg í stuttu máli geta þess helsta um uppruna Jians og sögu. Það fer sem sje l'jarri því, að Spánverjar sjeu sú eina þjó'3, sem iðkað liafi nautaat eða aðv- ar slíkar skemtanir. Af ýmsum heimildum fornum hefir mátt ráða, að leikir ekki ósvipaðir nautaati tíðkuðust með Grikkj- um þegar á 3. öld fyrir Krisl og í Rómaborg á dögum keisar- anna voru hálfvilt og mannýg naut og önnur villidýr liöfð til þess að framkvæma líflátsdóma. Sjálfur Júl. Cæcar liafði yndi ai' að etja nautum og liafði lært þá lisl þegar hann var á Spáni. Fruinbyggjar Spánar munu þó tæplega liafa iðkað þá iþrótt, nema þá sem liverjar aðrar dýra- veiðar. En á dögum Vestgota var hún þegar orðin almenn, þótt lconungar þeirra væru lienni mótfallnir. Eftir þá tóku Serkir við völdum á Spáni. Þeir voru orðlagðir reiðmenn og liöfðu yndi al’ hestum og þótli fljótlega hin besta skemtun að nautaati á hestbaki. Eftir það náði íþrótt sú meiri og rneiri vinsældum og þótti það lengi vel sæma aðals- mönnum að talca þátt í henni, en sá siður lagðist niður þegar Bourbonalconungsættin komst til valda fyrir 3 öldum síðan, og tólvii þá menn af lægri stjettum að gera iþróttina að atvinnu- grein og gafst það fljótt vel. Hafa vmsældir hennar aukist jafnt og þjett síðan meðal allra stjetta þjóðfjelagsins, þrátt fyrir bann- færingar páfanna í Róm, óbeit sumra konunga og mótmæli margra ágætismanna J)æði fyr og siðar. Ekki liafa allir páfar ver- ið á móti nautaotum. Alexander Borgia stofnaði til eins júbilárið 1500, og Cesare sonur hans, sem þá var kardináli, tók sjálfur þátt i þvi. Yfirmenn kirkjunnar á Spáni liafa oft stuðlað að út- lireiðslu þessara skemtana, með því t. d. að gera þær að sjálf- sögðum þætti í ldrkjulegum liá- tíðahöldum. Þegar hin heilaga Teresa de Jesús var tekin í dýr- lingatölu voru liáð 30 nautaöt og yfir 200 naut lögð að velli. Við annað tælcifæri var att nautum inni í sjálfri dómkirlcjunni í Valencia og kjöt þeirra svo geymt til lofs og dýrðar dýr- 26
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.