Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 41

Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 41
á leiðinni til búgarðar Pedro Larsens. Þar, undir trjenu, sem stendur eitt sjer við gripa- girðinguna, á jeg grafna nið- ur 2000 peseta. Jeg ætlaði að sækja þá, þegar bifreiðin keyrði jfir mig. Þið voruð góðir við mig. Takið pening- ana“. Amaden tók við blaðinu, ljet sem hann læsi það, kinkaði kolli og sagði: „Þetta er ágætt, fje- lagi!“ og deyjandi maðurinn liallaði sjer aftur á bak með á- nægjusvip á andlitinu og lokaði augunum. Hvað var það, sem hann skrif- aði fjelagi?“ spurði José. Am- aden leit >dir blaðið og las: „Þið liafið reynst mjer góð- ir fjelagar! Jeg þakka ykkur fvrir alt, seni þið gerðuð fyr- ir mig! Það hefðu hinir ekki gert. Jeg veit að það er úti um mig; haldið þið bara á- fram. Þið skuluð ekki hirða um mig!“ Og meðan Amaden reif blað- ið niður og vindurinn bar tætlur þess út yfir sljettuna, þá gaf ókunni maðurinn upp öndina. Næsta morgun skriðu tveir umrenningar út úr heyloftiriu bjá Pedro Larsen. Þegar þeir voru komnir móts við trjeð, sem stendur eitt sjer við girð- inguna, nam José staðar. „Heyrðu, Amaden“,sagði hann „Þelta blað fann jeg í morgun. Líttu eftir hvort það er gamalt“. Amaden tók við blaðinu, leit yfir auglýsingadálkinn og sagði: „Nei, bara þriggja daga“. Og svo bætti hann við og dró þungt andann: „Ef maður nú bara ætti 50 centim til þess að kaupa fyr- ir hálfa flösku af kanja“. Sendið Borginni myndir sem þjer hafið tekið og gefið henni kost á að birta þær! Eigið þjer ekki i fórum yðar frá sumarleyfinu myndir af einkennilegum og fögrum stöðum eða skemti- legum atvikum? Ljósmyndavjelinni hefir tekist það, sem mennina hefir frá upphafi dreymt um, að grýpa tímann á hamingjusömum augnablikum og halda þeim föstum. Og hversvegna ekki að lofa öðrum að njóta fögru augnablikanna með sjer? 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.