Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 46

Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 46
eins og eldri synirnir og urði aumingjar. Mazzini og Berta kendu inni- lega í brjósti um þessa fjóra syni sína, þótt þau ættu bágt með að virða þá fyrir sjer án skelfingar. Það varð að bafa betri gát á þeim en skynlausum skepnum, því að þá skorti ekki aðeins allan skilning heldur lika sjálfar eðlislivatirnar. Þeir kunnu ekki að neyta fæðunnar, fara úr einum stað í annan, ekki einu sinni að setjast niður. Loksins lærðu þeir að ganga, en ráku sig þá á alt, þar sem þeir gerðu sjer enga grein fyrir liindrununum á vegi þeirra. þegar þeir voru þvegnir, grenjuðu þeir uns þeir voru orðnir eins og blóðstykki í framan. Helst virtisl lifna yfir þeim Jjegar þeir voru að borða, sáu sterka liti eða beyrðu þrum- ur. Þá blógu þeir, ráku tunguna út úr sjer og froðufeldu. Ein- hverja lítilsbáttar eftirbermu- liæfileika virtust þeir hafa, en það var alt og sumt. Nú liðu þrjú ár, Mazzini og Berta þráðu aftur að eignasl barn, þvi að nú lijeldu þau að eftir svona langan tíma mundi sama ólánið ekki endurtaka sig. En sambúð þeirra breyttist til hins verra. Til þessa bafði bvort fyrir sig borið ineð þolinmæði þann hluta, sem því bar af á- byrgðinni á örlögum barnanna, en þegar þau sáu, að öll bót á bögum þeirra var útilokuð, greip þau óviðráðanleg löngun til að skella allri skuldinni hvort yf- ir á annað. Þegar fábjánarnir bárust til tals, kallaði Mazzini þá börnin hennar, en Berta kallaði þá börn- in hans. Ilin storkandi ábei’sla, sem fylgdi orðunum, jók fæð- ina á milli þeirra. Það var eitt kvöld, þegar Maz- zini var nýkominn inn og var að þvo sjer um hendurnar, að liann sagði: - Mjer finst þú ælt- ir að geta látið drengina ganga þokkalegar til fara. Berta hjelt áfram að lesa, eins og hún lieyrði þetta ekki. Þetta er í fyrsta sinni, sem jeg beyri að þú lætur þjer ant um líðan sona þinna, sagði hún loksins. Mazzini leit um öxl og reyndi að bi’osa: Sona okkar, áttu við. -— Nú jæja. Við skulum segja það. Ertu þá ánægður? svaraði Berta og leit upp af bókinni. Mazzini hvesti röddina: Þú meinar þó ekki að sök- in sje min, eða bvað? Nei, sagði Berta brosandi, en var náföl í andliti; en því síður mín, það get jeg sagt þjer. Það vantaði nú bara . . ! taut- aði lnin. Ha ? hvað segirðu ? Bara það, að sökin er ekki mín megin, skilurðu það? Svo var það ekki meira, sem jeg hafði að segja þjer. Maðurinn hennar virti hana fyrir sjer snöggvast og liann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.