Borgin - 01.11.1932, Side 43

Borgin - 01.11.1932, Side 43
En Bjarni var vart kominn af æskuskeiöi, þegar liann fann köllun lijá sjer til að lialda út i heiminn á ný út í æfintýrin! Og það var þá heldur engin til- viljuh, þó hann legði von hráð- ar leið sína til Hollywood, höf- uðhorgar kvikmyndalistarinnar. har dvaldi Bjarni í mörg ár og varð nákunnugur ýmsum þeim, sem þektastir eru i kvikmynda- list síðustu ára. Mátti hann telj- ast vel á veg kominn sem kvik- myndaleikari þegar talmynd- irnar koniu til sögunnar. En áð- ur hafði hann farið víða og unn- ið að ýmsu, haldið skemtanir víðsvegar i Canada og Banda- rikjunum, skreytt kaþólskar kirkjur í New York og margt fleira. Á fyrri árum sinum í Reykja- vík varð Bjarni kunnastur fyrir gamanvísnasöng sinn og eftir- hernnir, og þó list Bjarna hafi að því leyti aldrei verið þjóðleg, sem hún liefir jafnan verið græskulaus, þá voru samt engar skemtanir hetur sóttar en þær sem Bjarni hjelt. Og eftir að hann kom lieim hefir „sagan endurtekið sig“. Hann hefur fvlt slærslu samkomuhús bæjarins kvöld eftir kvöld og úti mn land hefir aðsóknin verið slík að sjálf- ur listamáðurinn hefir stundum ekki ætlað að komast fyrir, og segir það sig sjálft að þessi mikla aðsókn liefir i fátækum bygðarlögum ruglað mjög liug- myndum manna um kreppuna! Bjarni Björnsson kann áreið- anlega frá mörgu að segja frá veru sinni vestan hafs og mun öllum lesendum tilhlökkunar- el'ni að geta í næstu heftum af Borginni lesið frásagnir lians um ýmislegt það, er hann kynt- ist og á daga hans dreif á þeim slóðum. Lárus Sigurbjörnsson: Stórifoss strandar! Nýtt leikrit Byrjar að koma út í næsta hefti ii

x

Borgin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.