Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 14
andi ásökun fyrir að vera til-
vonandi mrs. Jackson.
Eftir þennan málsverð valdi
lnin eintalsaðferðina við Indverj-
ann. Jón .Takobsson tók í fyrstu
naumast eftir þessari ástríðu
Ástu, hann hafði of mikið að
ífera og fíngerðar hugarhrær-
ingar annara komust ekki í gegn
um gufuhvolf ákafa hans. Hann
botnaði ekkert í kappi því, sem
Ásta lagði á að brúðkaup þeirra
hrottför drægist, en Ijet góð-
látlega undan henni eins og eft-
irlætis harni. En þegar hann tvi-
vegis var húinn að komast að
ökuferðum Indverjans og Ástu
úl úr borgimii, án þess að hann
væri látinn vita, eða undir ó-
sönnu yfirskyni, sagði liann eitt
amerískl stopp! Á morgun gift-
um við okkur og förum vestur.
Ásta var viðhúin árásinni.
Bjálkakofi og svínaflokkar höfðu
að undanförnu átt i skærum við
páhnalunda hennar og indversk
musteri. Hún leit alt í kring um
Jón Jakobsson og svaraði með
indverskri ró: Jeg get elcki, mr.
.lackson. Lífsviðhorf okkar eru
svo ólik að lótus hamingju okk-
ar mundi óðara ski-ælna.
Jón Jakobsson hló heitan lilát-
ur. Við ræktum ekki lótus held-
ur svín, skilurðu ? Það eru þau,
sem við fáum dollarana fyrir,
láttu Indverjaaulann rækta lótus
og sjáðu hvað hann græðir á því.
Lífsviðhorf okkar? Erum við
ekki alin upp í sömu sveitinni?
Fyrir vestan sjerð þú bara grísi
i staðinn fyrir lömb.
Þessi barsmíð hans stælti hara
ásetning Ástu. Hún fann að þessi
maður var bara einn stór munn-
ur, sem altaf hló og hrópaði orð
eins og svín og penihgar. Það
vantaði djúpsæi og dulræni i
hann. Hugur hennar þuldi upp
frásagnir Indverjans um spiki
sterkra sálna og sjálfræði þeirra
gagnvart efninu.
Ákvörðun mín er óhaggai.
leg, mr. Jackson, jeg get ekki
gifst þjer.
Bull, Ásta, til þess ertu hing-
að komin. Þú hefir í svipinn ekki
þolað þessar snöggu hreytingar,
að koma að heiman mitt út i
lieimshringiðuna, svo hefir þú
farið að leggja eyrun við þvætt-
ingi, sem þessi indverski letingi
hefir verið að segja þjer. Þú hef-
ir truflast um stund, það fer af
þjer við sjóferðina yfir Atlants-
liafið og svo kemur þú í nýjan
heim, þar sem hlegið er að heila-
brotum en starfað, og menn
verða ríkir.
Ákefð hans var Ástu eins og
íjarlægur gnýr, sem manni kem-
ur ekkert við. Hún var óbifan-
leg.
3.
Jón Jakohsson, sein kominn
var alla leið vestan frá Ameríku
til að sækja konuefnið sitt ofan
úr sveit á Islandi, sat í anddyri
gistihússins yfir whiskyglasi,
daginn eftir þessa árangurslausu
ráðstefnu. Ilann var alt annað
12