Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 54

Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 54
Viðhafnarmikil samkvæmi verða æ sjaldgæfari og eftir þvi verður ástæðuminna að le'ggja mikið fje i dýra kvöldkjóla, enda fæstar kon- ui, sem hafa ráð á Jiví. Hinsvegar ryður sjer óðum lil rúms ný gerð af kjólum, sem er mitt á milli þess að vera hversdagskjóll og sam- kvæmislcjóll. Þessir „mil]ikjólar“ eru mjög hentugir fyrir leikhús, minni háttar kvöldboð og ]>ví um líkt og geta verið mjög ásjálegir og enda hrein listaverk ef smekkvísi og alúð er lögð i að sauma þá. Mynd- in sýnir einn slikan kjól. Hann er gerður í svörtum og hvítum lit. að ofanverðu er ermin úr Crepe de Chine og gengur svarla efnið upp úr eins og gormur. Um úlnliðinn lokast ermin af þröngri „manchettu". Ef þjer eigið svartan kjól, sem þjer eruð hættar að nota, þá getið þjer auðveldlega með dálítilli hand- lægni breytt honum i kjól eins og Jiennan. Það er ekki altaf ljett að eiga við vetrarkápurnar, en ]>að er þó hrein- asti leikur ])egar litla telpan á mynd- inni á i hlut. Kápan hennar er með allra nýasta sniði, „Empire-stíl“, með „slaufukraga“ og „uppslagi“ eins og tískan krefst, ermarnar sljettar með einum, svörtum hnappi framan lil og að neðanverðu eru hornin flegin. Kápan er úr ull, sem nú er mikið notuð og sem einmitt fer mjög vel á krakkakápum. Falleg- usl er kápan i rauðum lit með gráu skinni og má ])á lita hana svarta að ári ef það hentar þá betur, þó heppilegast væri auðvitað að sauma hana úr brúnu eða gráu efni. 52
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.