Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 6

Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 6
BORGIN er nýti tímcirit, sem heilsar lesendum sínum með þessu hefti. BORGIN kemur úl mánaðarlega, minsl sextíu og fjórar síður í senn og verður þannig langsamlega stærsta tíma- ritið, sem hjer hefir verið gefið út fram að þessu. BORGIN er sjer þess meðvitandi að þröngt muni vera orðið á íslenskum bóka- og blaðamarkaði og hún veit að því aðeins getur hún vænst þess að ná hylli kaup- enda sinna, að.hún geri sjer far um ^að uppfylla þær kröfur, sem vandlátir lesendur gera til tímarita nú á dögum. BORGIN mun þessvegna leggja áherslu á vandaðan frágang og kappkosta að sníða efni sitt við hæfi sem flestra kaupenda. Henni er ætlað að flytja vandaðar mynd- ir, stultar greinar um menn og mál, frásagnir um ýmislegt, sem markvert skeður, utanlands og innan, Ijóð og sögur, frumsamdar og þýddar, íþróttafrjett- ir, tískunýjungar og fleira, sem mönnum nú á tím- um er hugleilcið. BORGIN Verður seld í lausasölu á kr. 1.00 hvert hefti, en áskriftaverð er kr. 2.50 ársfjórðungslega eða kr. 10.00 á ári. Rit þetia verður þannig að tiltölu hið ódýr- asta í sinni röð lijer á landi. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.