Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 62

Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 62
oss, enn seni komið er, en vænt- iinlega cr margt gott og nýtilegt i |ieim. Þá má enn geta þess að Simaskráin fyrir 1932 er væntanleg um eðii eftir áramótin. I'rábært afreksverk. Eftir því, sem Alþýðublaðinu segist frá nýlega, þá stóð fyrir skönnnu yfir i miðbænum einn hinn ægilegasti og mannskæðasti bar- dagi er farið liefir fram á voru liindi síðan á Sturlungaöld. Áttust liar við annarsvegar konur og hins- vegar karlar og fór styrjöld þessi fiam með svo átakanlegum og hrylli- legum liætti að ekki er að vita hvernig farið hefði ef ekki hefði borið að í tæka tíð hið víðfræga söng- og kraftamenni Eggert Stef- ánsson, sem bjargaði öllu kvenfólk- inu á siðustu stundu. Sjálfum fórust Eggerti, sem er mjög yfirlætislaus maður, orð um þetta við blaðamanninn i svofelda átt: „Æ, minnist þjer ekki á þelta! Þetta er sú hræðilegasta sjón, sem borið hefir mjer að augum og liefi jeg þó farið um öll lönd veraldar og raunar víðar!“ l>að er ástæða til að taka það l'ram að Alþýðublaðið hefir seinna getið þess, að frásögnin væri lítil- lega afbökuð, þar eð bardaginn hafi farist fyrir og sögvarinn þá líklega ekki heldur viðstaddur. En auðvil- að er Eiggert Stefánsson jafn sterk- iii' eftir sem áður, og breytir þvi leiðrjettingin ekki fregninni í neinu verulegu. Lærið að dansa «B flansið rjett! Kenni í einkatímum, einig heima hjá fólki, ef það óskar þess. Hrinið og leitið upp- lýsinga! Sími 1278. Sigurður Guðmuudsson 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.