Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 63

Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 63
„MURADEK" Distemper frá RAINES & PORTER, Ltd., Hull er sú vatnsmálning, sem langmest heíir rutt sjer til rúms hjer á landi, sökum þess, hve vel hún hefir reynst, og hve smekk- legir litirnir eru. „MURADEK“ er mjög ódýr málning og auðveld í meðförum. Er sjerstaklega notuð á veggi og loft innanhúss (á pappír, stein o. s. frv.), en fæst einnig til utan- hússnotkunar. „MURADEK“-litirnir standast vel áhril' sólarljóssins og upp- litast þvi ekki. Málningin |)olir mjög vel þvotí. Sjerstakur kostur er það, að „MURADEK" er jafnframt sótthreinsandi. „MURADEK" er eingöngu þynt með vatni,, en einnig fæst sjer- stakur þynnir, er styrkir málninguna ennþá meira. „MURADEK" er jafnan fyrirliggjandi hjá oss i um 60 falleg- um litum. Sýnishornabækur til sýnis. Einkasali á íslandi fyrir „Muradek“ og aðrar Rains-málningavörur „M Á L A R I N N“ Bankastræt'i 7. Sími 1498. BORGIN óskar eftir duglegum útsölumönnum í öllum bygðum landsins. Há sölulaun! Skemtilegt aukastarf! Skrifið sem fyrst og leitið upplýsinga! Utanáskrift: Mánaðarritið Borgin, Pósthólf 454, BORGIN mánaðarrit með myndum. Útgefendur Tómas Guð- mundsson og Halldór P. Dungal. — Afgreiðsla (fyrst um sinn) í Bókaverslun Þór. B. Þorlákssonar, Banka- stræti 11, Reykjavík. —— Verð í lausasölu kr. 1.00. Áskriftaverð kr. 2.50 á ársfjórðungi eða kr. 10.00 ár- gangurinn. Greiðist fyrirfram. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.