Borgin - 01.11.1932, Page 63

Borgin - 01.11.1932, Page 63
„MURADEK" Distemper frá RAINES & PORTER, Ltd., Hull er sú vatnsmálning, sem langmest heíir rutt sjer til rúms hjer á landi, sökum þess, hve vel hún hefir reynst, og hve smekk- legir litirnir eru. „MURADEK“ er mjög ódýr málning og auðveld í meðförum. Er sjerstaklega notuð á veggi og loft innanhúss (á pappír, stein o. s. frv.), en fæst einnig til utan- hússnotkunar. „MURADEK“-litirnir standast vel áhril' sólarljóssins og upp- litast þvi ekki. Málningin |)olir mjög vel þvotí. Sjerstakur kostur er það, að „MURADEK" er jafnframt sótthreinsandi. „MURADEK" er eingöngu þynt með vatni,, en einnig fæst sjer- stakur þynnir, er styrkir málninguna ennþá meira. „MURADEK" er jafnan fyrirliggjandi hjá oss i um 60 falleg- um litum. Sýnishornabækur til sýnis. Einkasali á íslandi fyrir „Muradek“ og aðrar Rains-málningavörur „M Á L A R I N N“ Bankastræt'i 7. Sími 1498. BORGIN óskar eftir duglegum útsölumönnum í öllum bygðum landsins. Há sölulaun! Skemtilegt aukastarf! Skrifið sem fyrst og leitið upplýsinga! Utanáskrift: Mánaðarritið Borgin, Pósthólf 454, BORGIN mánaðarrit með myndum. Útgefendur Tómas Guð- mundsson og Halldór P. Dungal. — Afgreiðsla (fyrst um sinn) í Bókaverslun Þór. B. Þorlákssonar, Banka- stræti 11, Reykjavík. —— Verð í lausasölu kr. 1.00. Áskriftaverð kr. 2.50 á ársfjórðungi eða kr. 10.00 ár- gangurinn. Greiðist fyrirfram. 61

x

Borgin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.