Borgin - 01.11.1932, Page 38

Borgin - 01.11.1932, Page 38
Tveir umrenningar Þetta er saga frá SuSur-Am- 1 eríku og fjallar um það livernig örlögin leika tvo um- umrenninga á sorglegan og jafnframt brosleitan hátt. Ileitir, brennandi geislar liinn- ar argentisku sólar eru alt ann- að en uppörí'andi fyrir (vo um- renninga, sem ferðast gangandi eftir þjóðveginum, ef þjóðveg skyldi kalla, milli fjarlægra bú- garða á stórri sljettu. Og þó annar sje hár, sterkbygður Spán- verji, svartur á brún og brá og með viku gamla skeggbrodda á vöngunum, þá sækist honum samt vegurinn erfiðlega, að jeg ekki tali um förunaut lians, mjóan og væskilslegan snáða, sem altaf er að dragasl aftur úr og þarf altaf með vissu milli- bili að taka undir sig stökk, scm Jikist því er liestur stekkur í Jjandi, til þess að ná fjelaga sín- um, sem liann er í þann veginn að missa af. En José og Amaden eru vinir. Kunningskapur þeirra bófst nótt eina uppi á heylofti lijá stór- liónda nokkrum, Pedro Larsen, sem hafði sjerstakt orð á sjer fyrir gestrisni. Sú dygð er nokk- uð sjaldgæf úti á sljettunum í Argentínu, en þar sem lnin bitt- ist fyrir, er hún notuð. Það var því ekkert óvenjulegt við það þó þarna á lieyloftinu væri fyr- ir álitlegur Iiópur af spönskum flökkulýð kvöldið sem Don Amaden Maria Suarez y Al- varez bar þar að, illa á sig kom- inn og dauðhungraðan. Og fína nafnið á litla manninum gat ekki komið í veg fyrir það að liann yrði þegar fyrir háði og spolli hinna, sjerstaklega Josés. En það var José, sem var nokk- urskonar foringi i flökkuliðinu, og liinir litu upp til hans, mest vegna þess að lionum voru laus- astar hendurnar og hnífurinn. En einmitt í þetta skifti skeði það, sem i einu vitfangi lióf Amaden í áliti upp yfir alla liina á Jieyloftinu. Hann gal' þeim nefnilega til kynna, að hann væri læs. Það getur sjálfsagt enginn, sem ckki þekkir til á þessum stóðum, gert sjer í lmgarlund þýðingu annars eins og þessa. En mönnum skilst það þegar ]>eir hafa kynst því af eigin raun hve mikill aragrúi af götuskrif- urum lifir góðu lífi í skuggan- um af þekkingarleysi annara í spönskum lilutum Suður-Amer- íku. Og þessir yfirburðir Amad- ens vörpuðu nú slíkum Ijóma vfir Iiann í flökkumannahópn- um, sem nærri því yfirsteig virð- inguna fyrir hnefum og hnífv .Tosés. Og nú sá .Tosé sjer ráð- legast að taka Amaden að sjer og sjá lionuin fyrir öllu þvi nauðsynlegasta gegn því að hinn 36

x

Borgin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.