Borgin


Borgin - 01.11.1932, Qupperneq 30

Borgin - 01.11.1932, Qupperneq 30
naut, tvö þau f}Tstu á þann liátt, að glœsilegur, riddari ríðandi ajidalúsískum gæðingi og vopn- aður löngu spjóti, leggur því i herðakainpinn á nautinu og fell- ur jiað þá dautt til jarðar. Hin nautin eru fyrst þreytt af fót- gangandi atmönnum, sem egna þau með rauðum veifum. Að því búnu koma fram á sviðið hinir svonefndu „picodores“ þ. e. a. s. spjótmenn, og ríða þeir horuð- um, gömlum hestum, sem dæmdir eru til að verða ristir lifandi á hol. Er sá þáttur sýn- ingarinnar átakanlega hrvllileg- ur og ofraun mörgum útlend- ingum á að horfa. Aftur á móti ei hitt, sem eftir er atsins, mjög áhrifamikið fyrir leikni þá og hugprýði, sem hinir svonefndu „banderilleros“ sýna af sjer. Iílutverk þeirra er eitthvert það liættulegasta, sem atinu tilheyrir. Er það fólgið i að erta nautið með því að krækja í herðakamp þess prikum með hvössum krók á endanum. Særist skepnan til- tölulega lítið við það ,en verður að tryltari. Loks gengur eftirlæt- isgoð þjóðarinnar, hinn frægi nautabani, á móti nautinu með sverð i hendi. Fyrst glettist hann við það með ýmsum dirfsku- hrögðum og þreytir það, en svo þegar honum gefst gott færi, lvftir hann sverðinu og hleypur eins og örskot beint á móti því og keyrir sverðið á kaf milli herðablaðanna á því. Krefst slíkt geysilegrar nákvæmni og still- ingar, þvi mistakist honum, er honum dauðinn vís, og þótt hann sleppi láta áhorfendurnir óspart í Ijós fylstu vanþóknun á hon- um. En takist honum vel, kveða við dynjandi fagnaðaróp, sem aldrei ætla að taka enda, og menn henda niður á sviðið til i'.ans húfum og höttum, vindlum og aldinum, jafnvel peninga- huddunum sinum. Víða á Spáni eru fjelög, sem hafa fyrir mark og mið að hlynna að þessari þjóðarskemt- un Spánverja, og leikmenn, sem eru heirna í listinni, slá sjer sam- an í klúbba, og hafa sín sjer- stöku kaffihús, þar sem þeir hengja upp myndir og málverk af frægustu atköppunum innan um stórh^Tnda nautshausa, og þsr sem þeir sitja við kaffi- drykkju allan guðslangan daginn og skeggræða um síðasta nauta- atið og gera áætlun um Jiað r.æsta. Ótrúlega auðugar hók- mcntir hafa verið ritaðar um þessa skemtun, ekki aðeins handbaekúr og kenslubækur handa atmönnum, heldur einnig sægur af ljóðum og sögum og eikritum, sem skáldin hafa sam- ið út af nautaati, ýmist beinl eða óbeint. í þessu sambandi vil jeg aðeins geta einnar skáldsögu, er beitir „Blóð og sandur“ eftir hið l ræga skáld Blasco Ibanez, vegna ]>css að hún gefur skemtilega og einkar fróðlega lýsingu á öllu, ,em að þessu efni lýtur, og er 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Borgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.