Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 59

Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 59
Svart á hvítu Málgagn Reykjavíkur og nágrennis 1. hefti Nóvember 1932 Sunnudagshugleiðing Mennirnir eiga a'ð ástunda að vera góðir hverjir við aðra og sýna i hví- vetna ástúð og blíðu og það meira að segja án nokkurs tillits til þess hvorl karl eða kona á i hlut. Og fyrsta skil- yrði þessa er að kunna að fyrirgefa. Sjálfs sín vegna eiga mennirnir að fyrirgefa, ekki beinlínis vegna þess að þeim þyki gaman að því, heldur vegna jjess að ])að er langsamlega hest fyrir þá sjálfa, og þessvegna eiga þeir líka að biðjast fyrirgefn- ingar i hvert skifti, sem einhver ger- ir þeim á móti skapi. Hitt er ann- að mál að fyrirgefningin getur far- ið fram með ýmsum hætti. Langsam- lega algengast er, þegar menn hafa gert eitthvað af sjer, að þeir láti sjer nægja að segja stutt og laggott: „Fyrirgefið“. Og þeir virðast álita að þar með sje málið útkljáð að fullu. Jeg hefi I. <1. einu sinni orðið fyrir því, að ljótur og andstyggilegur náungi feldi griðarlega þunga ferða- kistu ofan á höfuðið á mjer, svo að það glumdi í heilabúinu. Og hvað haldið þið að Jiessi meðbróðir minn hafi gert? Hann sótti ósköp rólega kistuna sína og sagði við mig, rjett eins og af hendingu: „Fyrirgefið". Svo var ekki meira með ])að. Annað atvik kom l'yrir einn kunn- ingja minn kvöld eitt fyrir skömmu uppi á Laugavegi. Hann var þar a gangi i tungsljósinu með konu sinni og átti sjer einskis ills von, ]>egar að honum var ráðist og honum rek- ið hnefahögg í andlitið með svo- feldum eftirmála: „Þetta skuluð þjer hafa fyrir að daðra við kærustuna mína, Jóhannes“. Kunningi minn, sem ekkert vissi hvaðan á sig stóð veðrið , þurkaði sjer um blóðugt nefið og bað manninn afsökunar á því að hann hefi ekki hingað lil heitið Jóhannes. — „Fyrirgefið. Þá kemur yður yfirleitt þetta ekki við“ sagði maðurinn og hjelt Jeiðar sinn- Það segir sig sjálft að þessu lik aðferð við að hiðjasl fyrirgefningar er ekki einhlit, og gæti enda haft hinar verstu afleiðingar i för með sjer. Sjólfur liefi jeg fundið upp að- ferð, sem kemur miklu rjettlátleg- ar niður, en sem l>ó brýtur ekki fyrirgefningarformúluna í veruleg- um atriðum og er enda miklu að- gengilegri í likum tilfellum og þeim er jeg áðan lýsti. Hún er i því fólg- in, að komi maður eftir götunni eða mæti mjer t. d. í Bíó-ganginum, stigi ofan á mig og segi um leið: „Fyrirgefið“, j)á bara sný jeg mjer að mannimirn, stig áiíka fast ofan á fótinn á honnm og segi: „Sömu- leiðis“. Mega jní báðir aðiljar vel við una, og skiljast sáttir að kalla.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.