Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 44

Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 44
Fábjánarnir Eftir Horacio Quirogá. Höfundur þessarar sögu er frá Uruguay i Su'ður-Ameríku og er tal- inn með snjöllustu rithöfundum á spænska tungu, þeirra, sem nú eru uppi. Hafa áður birst nokkrar smá- sögur eftir hann i íslenskri þýð- ingu, svo sem „Skógar hunang“, „Hitaslagið“ o. fl. Saga sú, sem hjer fer á eftir, er þýdd úr einni af sið- ari bókum höfundarins, smásögu- safni, seni hann nefnir Cuentos de Amor, de Locura y de Muerte (Sög- ur um ástir, brjálsemi og dauða), Buenos Aires 1925. Allan liðlangan daginn sátu fá- bjánarnir saman á bekk í húsa- garðinum. Það voru fjórir synir hjónanna Mazzini-Ferraz; augu þeirra voru sljó og starandi, munnurinn galopinn og tungan lafði út úr þeim. Húsagarðurinn var ekki ann- að en moldarflag, sem að vest- anverðunni var í skjóli undir leirsteinablaða. Bekkurinn var lionum samsíða í fimm metra fjarlægð, og þar sátu fábján- arnir, án þess að hreyfa sig vit- undar ögn, og einblíndu á leir- steinana. En á kvöldin þegar sólin var að bverfa bak við íeir- steinahlaðann, var eins og liln- aði yfir þeim. Ofbirtan vakti fyrst athygli þeirra. Augnaráð þeirra varð skarpara, ákveðn- ara, uns þeir að síðustu skellu allir upp úr, engdust sundur og saman af krampakendum hlátri og störðu með dýrslegri áfergju i sólina, eins og hún væri matur. Stundum röðuðu þeir sjer á bekkinn og ískruðu tímunum saman, eins og þeir væru að líkja eftir hljóðinu i sporvagn- inum. Við mikið hark og liá- reysti vöknuðu þeir af mókinu. Þá hlupu þeir öskrandi um húsa garðinn og bitu sig í tunguna. Annars lniktu þeir jafnan á bekk sinum allan daginn í drunga- legu sljóleikadái, ljetu fæturna lianga og ötuðu föt sín i slím- kendri froðu, sem lak út úr vitum þeirra. Sá elsti var tólf ára, en átta ára sá yngsti. Hið vesæla og sóðalega útlit þeirra bar þess vott, að þá skorti alla móður- lega umhyggju. Þótt ótrúlegt mætti virðast, þá höfðu þessir hálfvitar eitt sinn verið eftiríæti foreldra sinna. Mazzini og Berta höfðu ekki verið gift nema þrjá mán- uði, er þeim báðum fanst, að ástin þeirra hvors til annars var ekki einhlít til að gera sælu þeirra varanlega; þau vildu eign- ast barn. Þau höfðu verið fjór- tán mánuði í hjónabandi, er þeim fæddist sonur. Hugðusl þau ])á Iiafa fengið allar óskir sinar uppfyltar. Barnið dafnaði vel og var bæði hraust og fallei I. En þegar það var rúmlega átján 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.