Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 50

Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 50
því var þrifið í hana. Hún leit niður fyrir sití og rak upp hræðsluóp, þegar liún sá hin átta tindrandi augu, sem mændu áfergjulega upp til hennar. — Sleppið mjer! Látið mig vera! kallaði hún og reyndi að slíta sig lausa. En þeir sleptu ekki, heldur drógu hana til sín. Mamma! Æ, mamma, pahhi! lirópaði hún háll'-skæl- andi í skipunarrómi. Enn reyndi hún að halda sjer í veggbrún- ina, en misti strax handfestuna óg datt niður. — Mamina! Æ, pa — —. Meira gat hún ekki sagt. Einn fábjáninn tók fyrir kverkar henni og kippti hárinu frá eins og fjöðrum, en hinir drógu hana á öðrum fæti alla leið inn í eld- hús, þangað sem hænunni liafði verið látið hlæða út um morg- uninn.----------- í húsinu beínt á móti voru hjónin stödd, og Mazzini þótt- ist hafa lieyrt dóttur sína vera að kalla. — Mjer heyrðist hún vera að kalla á þig, sagði hann við Bertu. Svo lögðu þau við hlustirnar, en þá var steinhljóð alstaðar. Samt voru þau orðin óróleg og kvöddu nærri strax. Þegar heim kom gekk Mazzini út í húsa- garðinn, meðan Berta var að fara úr kápunni. Bertita! kallaði liann. Enginn svaraði. líertita! kallaði hann hærra en mun óstyrkari. Þögn. Honum rann kall vatn milli skinns og hörunds og hjart- að í honuin tók viðhragð er hinn ógurlegi gruuur læsti sig gegn- um sál hans. Dóttir mín, dóttir mín! æpti hann örvinglaður og liljóp inn i húsið. Um leið og hann skaust fram hjá eldhúsinu sá liann blóðpoll á gólfinu. Hann hrinti upp liálfopinni lnirðinni og rak upp angistarvein. Berta hafði heyrt köllin í hoii- um og kom nú hlaupandi. En í því að hún ætlaði að ryðjast inn í eldhúsið, stökk Mazzini náfölur á móti henni og varn- aði henni þess. Farðu ekki inn! Ekki inn! Berta gat sjeð inn á blóði drifið gólfið. Þá greip hún háð- um höndum um höfuðið og hnje fram á fætur manns síns um leið og hún gaf frá sjer hása stunu, scm líktist hryglu. Þórhallur Þorgitsson þýddi. 48
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.