Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 50
því var þrifið í hana. Hún leit
niður fyrir sití og rak upp
hræðsluóp, þegar liún sá hin
átta tindrandi augu, sem mændu
áfergjulega upp til hennar.
— Sleppið mjer! Látið mig
vera! kallaði hún og reyndi að
slíta sig lausa. En þeir sleptu
ekki, heldur drógu hana til sín.
Mamma! Æ, mamma,
pahhi! lirópaði hún háll'-skæl-
andi í skipunarrómi. Enn reyndi
hún að halda sjer í veggbrún-
ina, en misti strax handfestuna
óg datt niður.
— Mamina! Æ, pa — —.
Meira gat hún ekki sagt. Einn
fábjáninn tók fyrir kverkar
henni og kippti hárinu frá eins
og fjöðrum, en hinir drógu hana
á öðrum fæti alla leið inn í eld-
hús, þangað sem hænunni liafði
verið látið hlæða út um morg-
uninn.-----------
í húsinu beínt á móti voru
hjónin stödd, og Mazzini þótt-
ist hafa lieyrt dóttur sína vera
að kalla.
— Mjer heyrðist hún vera
að kalla á þig, sagði hann við
Bertu.
Svo lögðu þau við hlustirnar,
en þá var steinhljóð alstaðar.
Samt voru þau orðin óróleg og
kvöddu nærri strax. Þegar heim
kom gekk Mazzini út í húsa-
garðinn, meðan Berta var að
fara úr kápunni.
Bertita! kallaði liann.
Enginn svaraði.
líertita! kallaði hann hærra
en mun óstyrkari.
Þögn. Honum rann kall vatn
milli skinns og hörunds og hjart-
að í honuin tók viðhragð er hinn
ógurlegi gruuur læsti sig gegn-
um sál hans.
Dóttir mín, dóttir mín!
æpti hann örvinglaður og liljóp
inn i húsið. Um leið og hann
skaust fram hjá eldhúsinu sá
liann blóðpoll á gólfinu. Hann
hrinti upp liálfopinni lnirðinni
og rak upp angistarvein.
Berta hafði heyrt köllin í hoii-
um og kom nú hlaupandi. En
í því að hún ætlaði að ryðjast
inn í eldhúsið, stökk Mazzini
náfölur á móti henni og varn-
aði henni þess.
Farðu ekki inn! Ekki inn!
Berta gat sjeð inn á blóði
drifið gólfið. Þá greip hún háð-
um höndum um höfuðið og hnje
fram á fætur manns síns um
leið og hún gaf frá sjer hása
stunu, scm líktist hryglu.
Þórhallur Þorgitsson
þýddi.
48