Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 48

Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 48
gátu ekki neita'ð henni um. Ótl- inn greip ])á strax um að iiúr; myndi deyja eða verða fábjá»i, og gömlu sárin ýfðust upp. Þau Mazzini og Berta höfðu ekki mælt orð í þrjá tíma, en þá var það eins og oftast hið þunglamalega fótatak Mazzini, sem gaf átyllu lil þess, að þögn- in var rofin. — Drottinn minn góður! Get- urðu ekki verið dálítið ljettstíg- ari? Hvað oft er jeg ekki búin að minna þig á það .... -— Svona, svona, það kemur fyrir, að jeg gleymi mjer. Nú cr það búið. Jeg geri það ekki viljandi, eins og þú skilur! Berta brosti hæðnislega: Það er ekki altaf að marka hvað þú segir. Betur að jeg hefði aldrei markað þín orð........... berkla- kindin þín! — Hvað, livað segirðu? — Ekki neitt! Jú, það held jeg nú! En livað sem það hefir verið, þá get jeg svarið þjer það, að held- ur vildi jeg detta hjer niður dauð, heldur en að hafa átl slík- an föður sem þinn. Mazzini fölnaði. — Loksins! — sagði hann og gnísti tönnum; — loksins sagirðu það, sem þig langaði altaf til. —- Mjer er sama, Iivað þú segir. En loreldrar mínir voru heilbrigðir. Heyrirðu það! P'aðir minn dó ekki úr ölæði. Jeg liefði eignast heilbrigð börn eins og aðrir. Þessir þarna eru þínir synir, þú átt þá alla fjóra. Mazzini stjórnaði sjer ekki lengur. En berklarnir, sem þú gengur með, naðran þín! Spurðu læknirinn, sijurðu liann, hvort heilabólgan i sonum þínum staf- ar meira frá föður mínum eða lungumun í þjer. Svona hjeldu þau áfram með vaxandi ákafa þangað lil þau lieyrðu alt i einu, að Bertita varp- aði öndinni mæðilcga. Klukk- an eitt um nóttina var litlu lelp- unni skánað og í fögnuðinum vfir því gleymdu þau hjónin öllu, sem á undan var gengið. Sa’tl þeirra var þeim mun inni- legri sem þau áður höfðu látið sjer ljótari orð um munn fara, hvort um annað. Daginn eftir var mjög fagurt veður. Þegar Berta var að klæða sig skirpti hún blóði. Geðslirær- iilgin kvöldið áður og svefnleys- ið átti auðvitað mikinn ])átt í því. Mazzini faðmaði hana lengi að sjer og hún grjet eins og barn, en bvorugt mælti orð frá vörum. Klukkan tíu voru þau búin að ákveða að ganga út sjer til bressingar, eftir morgunverð. Þar sem tíminn var nauniur, báðu þau vinnukonuna að drepa eina hænu og steikja iianda þeim. Góða veðrið hafði hrist mókið af fábjánunum svo að þeir stóðu upp af bekknum sínum og tóku á rás. Þegar vinnukonan var 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.