Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 9

Borgin - 01.11.1932, Blaðsíða 9
Þeir rændu konum 1. Ásta Ósmar sat í anddyri gisti- hússins með eoctailglas fyrir framan sig og blaðaði kæruleys- islega i siðasta heftinu af tísku- blaði. Hún var að bíða. Henni leiddist ekki biðin, því bugur hennar var hlaðriari öðrum við- fangsefnum en eftirvæntingu. Víst gat lífið verið undursam- legt og fróðlegt að lifa því þeg- ar eitthvað skeði, og það skeði í rauninni altal' eitthvað, ef mað- ur hara tók eftir hlutunum. Ásta lagði frá sjer heftið, opnaði tösku sina og tók úr henni sígarcttu silfurhylki. Hún valdi sjcr, með næstum áhyggjufullum alvöru- svip, eina sígarettu og kveikti i henni með óaðfinnanlegum hreyfingum, eins og guðsriki væri undir þvi komið að þessi athöfn hefði á sjer sannlistræn- an hlæ. Komin til Lundúna, hugsaði liún með athygli, eins og iþrótta- maður, sem býr sig undir kapp- leik. Samtímis rendi húln aug- unum rannsakandi yl'ir fólkið sem sal í anddyrinu, yfir blöðum sínum, sígarettum og diykkjar- vörum. — Þessi ljóshærði er Dani, slö hún föstu, Islendingur mundi smakka oftar á whiskyinu sínu. Samanburðurinn á kjólnum hennar og hinna kvennanna gerði hána ánægða og örugga. — Hvert í logandi, Indverji! Hún lljet augnalokin síga um mátulegt brot úr millimetra og bljes út úr sjer reyknum með leikni lieimskvenna. Indverjinn sat beint á móti henni og virtist horfa alt í kring um hana. Sv<<na augnaráð hefir enginn vestrænn maður. Það var eins og hann horfði ekki á neitt, en sæi alt. Ásta fann vilja lians smjúga niö- ur um liálsmálið á kjólnum sín- um og upp í ermarnar eins og sólargeisla í gegn um glufu á vegg. Indverjar voru henni alt, það fann hún nú. Hún vissi að hún var borin til að sigra. Lífið! Víst var það skritið, en það var ekki svo vandasamt að lifa því, ef maður tók eftir og hagnýtti sjer atvikin. Atvik? Rjeði mað- ur þá ekki sjálfur gerðum sín- um? Vissulega. Vilji, hæfileiki til að velja og liafna, voru vöggu- gjafir barna jarðarinnar. Hvers- vegna var bún komin hingað? Auðvitað liafði hún valið það al' frjálsum vilja. En nú? — Nei, lieilabrot gera menn fáfróða, þau tilheyra liðinni tíð. Nútíðin. Skál Indverjans! Coctail er í rauninni bragðvondur en það á að drekka hann stórkostlega. Fyrir rúmri viku var hún í Reykjavik. Fór á skrifstofuna á hverjum morgni klukkan níu, 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Borgin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.