Borgin


Borgin - 01.11.1932, Qupperneq 38

Borgin - 01.11.1932, Qupperneq 38
Tveir umrenningar Þetta er saga frá SuSur-Am- 1 eríku og fjallar um það livernig örlögin leika tvo um- umrenninga á sorglegan og jafnframt brosleitan hátt. Ileitir, brennandi geislar liinn- ar argentisku sólar eru alt ann- að en uppörí'andi fyrir (vo um- renninga, sem ferðast gangandi eftir þjóðveginum, ef þjóðveg skyldi kalla, milli fjarlægra bú- garða á stórri sljettu. Og þó annar sje hár, sterkbygður Spán- verji, svartur á brún og brá og með viku gamla skeggbrodda á vöngunum, þá sækist honum samt vegurinn erfiðlega, að jeg ekki tali um förunaut lians, mjóan og væskilslegan snáða, sem altaf er að dragasl aftur úr og þarf altaf með vissu milli- bili að taka undir sig stökk, scm Jikist því er liestur stekkur í Jjandi, til þess að ná fjelaga sín- um, sem liann er í þann veginn að missa af. En José og Amaden eru vinir. Kunningskapur þeirra bófst nótt eina uppi á heylofti lijá stór- liónda nokkrum, Pedro Larsen, sem hafði sjerstakt orð á sjer fyrir gestrisni. Sú dygð er nokk- uð sjaldgæf úti á sljettunum í Argentínu, en þar sem lnin bitt- ist fyrir, er hún notuð. Það var því ekkert óvenjulegt við það þó þarna á lieyloftinu væri fyr- ir álitlegur Iiópur af spönskum flökkulýð kvöldið sem Don Amaden Maria Suarez y Al- varez bar þar að, illa á sig kom- inn og dauðhungraðan. Og fína nafnið á litla manninum gat ekki komið í veg fyrir það að liann yrði þegar fyrir háði og spolli hinna, sjerstaklega Josés. En það var José, sem var nokk- urskonar foringi i flökkuliðinu, og liinir litu upp til hans, mest vegna þess að lionum voru laus- astar hendurnar og hnífurinn. En einmitt í þetta skifti skeði það, sem i einu vitfangi lióf Amaden í áliti upp yfir alla liina á Jieyloftinu. Hann gal' þeim nefnilega til kynna, að hann væri læs. Það getur sjálfsagt enginn, sem ckki þekkir til á þessum stóðum, gert sjer í lmgarlund þýðingu annars eins og þessa. En mönnum skilst það þegar ]>eir hafa kynst því af eigin raun hve mikill aragrúi af götuskrif- urum lifir góðu lífi í skuggan- um af þekkingarleysi annara í spönskum lilutum Suður-Amer- íku. Og þessir yfirburðir Amad- ens vörpuðu nú slíkum Ijóma vfir Iiann í flökkumannahópn- um, sem nærri því yfirsteig virð- inguna fyrir hnefum og hnífv .Tosés. Og nú sá .Tosé sjer ráð- legast að taka Amaden að sjer og sjá lionuin fyrir öllu þvi nauðsynlegasta gegn því að hinn 36
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Borgin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.