Borgin - 01.11.1932, Side 62

Borgin - 01.11.1932, Side 62
oss, enn seni komið er, en vænt- iinlega cr margt gott og nýtilegt i |ieim. Þá má enn geta þess að Simaskráin fyrir 1932 er væntanleg um eðii eftir áramótin. I'rábært afreksverk. Eftir því, sem Alþýðublaðinu segist frá nýlega, þá stóð fyrir skönnnu yfir i miðbænum einn hinn ægilegasti og mannskæðasti bar- dagi er farið liefir fram á voru liindi síðan á Sturlungaöld. Áttust liar við annarsvegar konur og hins- vegar karlar og fór styrjöld þessi fiam með svo átakanlegum og hrylli- legum liætti að ekki er að vita hvernig farið hefði ef ekki hefði borið að í tæka tíð hið víðfræga söng- og kraftamenni Eggert Stef- ánsson, sem bjargaði öllu kvenfólk- inu á siðustu stundu. Sjálfum fórust Eggerti, sem er mjög yfirlætislaus maður, orð um þetta við blaðamanninn i svofelda átt: „Æ, minnist þjer ekki á þelta! Þetta er sú hræðilegasta sjón, sem borið hefir mjer að augum og liefi jeg þó farið um öll lönd veraldar og raunar víðar!“ l>að er ástæða til að taka það l'ram að Alþýðublaðið hefir seinna getið þess, að frásögnin væri lítil- lega afbökuð, þar eð bardaginn hafi farist fyrir og sögvarinn þá líklega ekki heldur viðstaddur. En auðvil- að er Eiggert Stefánsson jafn sterk- iii' eftir sem áður, og breytir þvi leiðrjettingin ekki fregninni í neinu verulegu. Lærið að dansa «B flansið rjett! Kenni í einkatímum, einig heima hjá fólki, ef það óskar þess. Hrinið og leitið upp- lýsinga! Sími 1278. Sigurður Guðmuudsson 60

x

Borgin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.