Borgin - 01.11.1932, Page 6

Borgin - 01.11.1932, Page 6
BORGIN er nýti tímcirit, sem heilsar lesendum sínum með þessu hefti. BORGIN kemur úl mánaðarlega, minsl sextíu og fjórar síður í senn og verður þannig langsamlega stærsta tíma- ritið, sem hjer hefir verið gefið út fram að þessu. BORGIN er sjer þess meðvitandi að þröngt muni vera orðið á íslenskum bóka- og blaðamarkaði og hún veit að því aðeins getur hún vænst þess að ná hylli kaup- enda sinna, að.hún geri sjer far um ^að uppfylla þær kröfur, sem vandlátir lesendur gera til tímarita nú á dögum. BORGIN mun þessvegna leggja áherslu á vandaðan frágang og kappkosta að sníða efni sitt við hæfi sem flestra kaupenda. Henni er ætlað að flytja vandaðar mynd- ir, stultar greinar um menn og mál, frásagnir um ýmislegt, sem markvert skeður, utanlands og innan, Ijóð og sögur, frumsamdar og þýddar, íþróttafrjett- ir, tískunýjungar og fleira, sem mönnum nú á tím- um er hugleilcið. BORGIN Verður seld í lausasölu á kr. 1.00 hvert hefti, en áskriftaverð er kr. 2.50 ársfjórðungslega eða kr. 10.00 á ári. Rit þetia verður þannig að tiltölu hið ódýr- asta í sinni röð lijer á landi. 4

x

Borgin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Borgin
https://timarit.is/publication/691

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.