Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 29

Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 29
STJÓRNUN BÆJARFÉLAGA Arni Sigfússon, bæjarstjóri í Reykjanesbæ, hejiir mjög metnaöarfulla stejnu í stjórnun sinni. Hann reynir m.a. að vinna af skynsemi og þekkingu oggerir kröfur til sjáljs stn um heilindi í garð náungans. stæðismanna væntir Árni þess að allir ellefu bæjarfulltrúarnir verði virkjaðir til góðra verka og geta þeirra og þekking nýtt þar sem best á við. „Eg hef góðar væntingar um að þeir standi undir Reykjanesbær: Hreinn meírihluti Sjálfstæðisflokks. Árni Sigfússon, oddviti flokks- ins, hefur tekið við starfi bæjarstjóra. Hann hefur langa reynslu, m.a. úr starfi í borgarstjórn. slíku trausti. Markmið okkar sjálfstæðismanna verður að sjálf- sögðu að fylgja því fast eftir sem lofað var fyrir kosningar. Þar verður engin málamiðlun en uppbyggjandi gagnrýni þegin með þökkum. Reykjanesbær á hæfileikaríkt og áhugasamt starfsfólk sem ég hlakka til að starfa með.“ Sem stjórnandi setur Arni sjálfum sér fjögur markmið: ,Að ég vinni af skynsemi og þekkingu á viðfangsefninu, að ég hafi sýn á hvert skuli halda og miðli þeirri sýn vel til samstarfsfólks- ins, að ég virki samstarfsfólk mitt til framkvæmda af festu en með áherslu á starfsgleði og geri kröfur til min um heilindi í garð náunga míns, að ég virði náunga minn og að það standi sem ég segi. Þetta skapar traustið, getuna og starfsgleðina sem árangur okkar byggir á.“ 33 Gísli Gíslason BÆJARSTJÓRIÁ AKRANESI Gísli Gíslason er að heija sitt fimmta kjörtímabil sem ópóli- tískur bæjarstjóri á Akranesi. Hann er Hafnfirðingur að upp- runa og kom fyrst til starfa á Skaganum árið 1987. Hann hef- ur starfað með bæjarfulltrúum úr öllu litrófinu en þetta er í fyrsta sinn sem meirihluti helst óbreyttur milli kjörtímabila og er það meirihluti Samfylkingar og Framsóknarflokks. Gísli situr í mörg- um ráðum, nefndum og stjórnum á vegum bæjarins, t.d. er hann stjórnarformaður Spalar hf. og er nýkominn í stjórn Sements- verksmiðjunnar. Gísli Gíslason, bæjarstjóri á Akranesi, er að hejja sitt fimmta kjör- tímabil sem ópólitískur bœjarstjóri. Hann segir að mönnum sé tíðrætt um almenningssamgöngur milli Akraness og Reykjavíkur og geti „samstarfvið Almenningsvagna verið áhugaverður kostur." Akranes: Meirihluti Samfylkingar og Framsóknarflokks heldur áfram. Gísli Gíslason verður áfram ópólitískur bæjarstjóri fimmta kjörtíma- bilið í röð. Mörg verkefni bíða meirihlutans á Akranesi. Fyrir utan hefð- bundnar framkvæmdir á borð við leikskólamál og viðbótar leik- skólarými má nefna að stefnt er að kaupum á slökkvistöð á næsta ári. Önnur stór verkefni eru á sviði skipulagsmála, gatnagerðar og umhverfismála. Mjög stórt verkefni er þróun svæðisins á Grundartanga. Akurnesingum hefur íjölgað mjög og því þarf að huga að lóðamálum. „Siðan er mönnum tíðrætt um almennings- samgöngur milli Akraness og Reykjavíkur og það verður skoðað vel, m.a. gæti samstarf við Almenningsvagna verið áhugaverður kostur. Þá þarf Sementsverksmiðjan að treysta rekstrargrund- völl sinn,“ segir hann. Sem stjórnandi segist Gísli leggja áherslu á sjálfstæði for- stöðumanna hverra stofiiunar og að þeir séu ábyrgir fyrir sínum rekstri. „I gegnum tíðina hef ég viljað treysta mönnum fyrir sínum verkefnum og koma frekar að málum sem bakhjarl. Það er mikilvægt til að ná því besta út úr því fólki sem vinnur með manni. Breytíngar varðandi íbúalýðræði og upplýsingaskyldu til almennings hafa verið býsna miklar á síðustu árum. Eg held að það sé mikilvægt að vera framarlega í þeirri þróun og helst að vera á tánum i þeim efnum.“ 33 Af æðstu stjórnendum í tólf stórum bæjar- félögum landsins eru þrjár konur. Þær eru Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, borgarstjóri í Reykjavík, Ásdís Halla Bragadóttir, bæjar- stjóri í Garðabæ, og Ragnheiður Ríkharðs- dóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ. 29
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.