Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.05.2002, Blaðsíða 39
Landsbankinn hagnaðist um 1,8 milljarða á síðasta ári. Svenska Danske Den Nordea Handels- Bank Norske banken Bank Árni Tómasson, bankastjóri Búnaðarbankans, fjallar hér um fjar- málafyrirtæki og hagnað þeirra borið sanian við önnur lönd. hagnaðurbanka? Dæmi um þetta gæti verið lítill sparisjóður. Aðrir bankar sinna almennri fyrirtækjaþjónustu auk einstaklingsviðskiptanna og ennfremur verðbréfaþjónustu. Islensku bankarnir eru dæmi um þetta. Erlendis eru til bankar og ijármálafyrirtæki, sem aðallega lána öðrum lánastofnunum eða eingöngu mjög stórum fyrirtækjum, svokallaðir heildsölubankar. Einkenni þeirra er fáir starfsmenn og fáar starfsstöðvar miðað við umfang. Vaxtamunur þessara banka er hlutfallslega lægri en almennra viðskiptabanka, enda starfsemin eðlisólík. Annað sem skiptir máli er mismunandi ijárhagsuppbygging bank- anna, eiginijárhlutfall svo dæmi sé tekið, sem leiðir til mismun- andi kostnaðarhlutfalla. Þriðja sem mætti nefna er mismunandi áhersla í útlánamálum, þar sem áhættusæknari bankar mælast með lægra kostnaðarhlutfall að öðru jöfnu, þar sem framlag í afskriftareikning útlána kemur ekki inn í hefðbundnar mæl- ingar á kostnaðarhlutfalli. Samanburður milli landa væri ekki svo erfiður að því er þennan þátt varðar, ef starfsemi einstakra banka væri klippt og skorin eins og lýst er hér að framan. Reyndin er hins vegar sú að flestir stærri bankar eru að mis- miklum hluta í einstaklingsstarfsemi, fyrirtækjastarfsemi, verðbréfaþjónustu og heildsölustarfsemi, sem gerir saman- burðinn örðugri milli einstakra banka. Mismunandl viðskiptaumhverfi Að lokum er rétt að nefna mismunandi viðskiptaumhverfi milli landa sem haft getur áhrif á samanburðinn. I þessu sambandi ætla ég að nefna tvö atriði, annað varðar ólíkar hefðir en hitt ólíkt þjónustustig. A öðrum Norðurlöndum hefur tíðkast lengi að húsnæðislán eru veitt og þjónustuð í almenna bankakerfinu, en hér á landi annast opinber stothun þessa þjónustu. Húsnæðislánin hafa sýnt sig að vera mjög örugg fyrir lánveitandann og údánatöp þvi lítil. Alþjóðlegar eiginijárreglur taka mið af þessu og íjármálafyrirtæki hafa því heimild til að lána tvisvar sinnum meira af húsnæðislánum miðað við eigið fé, samanborið við almenn útlán. Þetta hefur þau áhrif að vextir á þessum tryggu lánum eru lægri en á öðrum almennum lánum og bankar í löndum sem hafa þetta fyrirkomu- lag eru því almennt með lægra kostnaðarhlutfall en hér á landi, því auk lægri vaxta njóta þeir stærðarhagkvæmninnar í ríkara mæli en við hér á Islandi. Annað sem rétt er að nefna er mismunandi þjónustustig eftir löndum. Allir þekkja hér á landi og finnst eðlilegt að millifærsla peninga frá einum reikningi yfir á annan eða greiðsla reikninga eigi sér stað samstundis, eða a.m.k. sam- Agnarsmáir íslensku bankarnir eru agnarsmáir miðað við þekktustu bankana á Norðurlöndum, en þeir eru aftur litlir miðað við stóru alþjóðlegu bankana. Nordea bankinn í Svíþjóð er t.d. 111 sinnum stærri en Búnaðarbankinn. 39
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.