Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.05.2002, Blaðsíða 6
RITSTJÓRNARGREIN Hámenntaðir og hugrakkir Tii er gömul tugga um að langskólanám dragi úr þörf manna til að verða athafnamenn, eða frumkvöðlar eins og þeir eru oftast nefndir núna í viðskiptaritum, og að flestir viðskipta- fræðingar séu í vinnu hjá öðrum. Fylgir hún þá gjarnan með gamansagan um unga mennt- skælinginn sem sagði við kennara sinn að hann ætlaði að hætta í skóla til að fara út í eigin rekstur. Kennarinn spurði á móti hveiju þetta sætti og fékk það svar piltsins að hann yrði að byija strax í eigin rekstri svo skólasystkini hans fengju einhvers staðar vinnu þegar þau kæmu mörgum árum síðar sprenglærð út á vinnu- markaðinn. Vissulega er alltaf ákveðinn ljómi yfir sögunum um vinnu- þjarkinn sem fórnar langskólanámi og byijar atvinnurekstur í litlum skúr eða á lítilli trillu einhvers staðar og hefst til vegs og virðingar sem djarfur og kappsfullur athafnamaður með hundruð manna í vinnu. En tímarnir breytast og mennirnir með! Þeim Jjölgar athaíhamönnunum sem eru langskóla- gengnir. Fæstir byija þeir núna smátt í litlum skúr heldur sýnist algengast að þeir yfirtaki rótgróin stórfyrirtæki í sam- vinnu við fjárfesta og banka. Þeir eru engu að síður svonefndir frumkvöðlar, athafnamenn sem hafa frumkvæði og kjark, en hvorugt verður víst kennt í skólum. aður frá Northwestern háskólanum í Bandaríkj- unum, keypti ásamt Sigfúsi Sigfússyni, athafna- manni í Heklu, fyrirtækin Vífilfefl og Sól-Víking fyrir rúmu einu og hálfu ári. Kaupin voru gerð í samvinnu við Kaupþing. Þá má geta þess að hinn þekkti athaiha- maður að norðan, Þorsteinn Már Baldvinsson, sem er skipaverkfræðingur frá Noregi og for- stjóri Samheija, keypti ásamt frændum sínum, þeim bræðrum Þorsteini og Kristjáni Vilhelms- sonum, gamlan ryðkláf fyrir nær tuttugu árum og þau kaup urðu grunnurinn að þeim Sam- heija sem við þekkjum svo vel. Björgólfur Thor Björgólfsson, stofnandi bjórverksmiðjunnar Bravo International í Rússlandi og stjórnarformaður Pharmaco, er aðeins 35 ára að aldri og hefur haslað sér völl í alþjóðlegum við- skiptum með þeim hætti að athygfl vekur. Hann er menntaður í íjármálafræði frá New York University í Bandaríkjunum. Einn framsæknasti og þekktasti maður viðskiptalífsins, Jón Asgeir Jóhannesson, stjórnarformaður Baugs, er hins vegar ekki langskólagenginn þótt allar þær fléttur í viðskiptum, sem hann hefur farið í gegnum, séu á við marga meistaragráðuna. Jón hætti í skóla eftir stúdentspróf úr Verslunarskólanum og stofii- aði fyrirtækið Bónus með föður sínum, Jóhannesi Jónssyni, í litlu afdrepi við Skútuvoginn. Þá sögu þekkja aflir. Stórfyrirtæki yfirtekin Undanfarna átján mánuði hafa nokkrir ungir langskólagengnir menn keypt þekkt stórfyrirtæki. Nýjasta dæmið eru kaup Arna Haukssonar og Hallbjörns Karlssonar ásamt nokkrum ijárfestum á Húsasmiðjunni. Kaupin eru ekki aðeins gerð með aðstoð Búnaðarbankans heldur að frumkvæði hans. Þeir Árni og Hallbjörn eru verk- fræðingar og með framhaldsnám frá Stanford háskólanum í Bandaríkjunum. Skömmu áður hafði Hreggviður Jónsson, sem er útskrifaður frá Harvard háskólanum í Bandaríkjunum, keypt bróðurpartinn í Pharmaco Islandi. Hreggviður hætd sem kunnugt er sem forstjóri Norðurljósa í vetur og ákvað að fara út í eigin rekstur. Þorsteinn M. Jónsson, sem er útskrif- Frá fræðum til athafna Athafnamennska er einstakflngs- bundin. Sumir hafa hana í sér og aðrir ekki. Það einkennir flesta athafnamenn að þeir eru hugaðir, bjartsýnir, hugmynda- ríkir, snjaflir, útsjónarsamir og hafa mikla þörf fyrir sjálfstæði. Þeir eru hreyfiafl og láta hlutina gerast. Utgeislun þeirra smitar út frá sér og hvetur aðra til dáða. Þeir skapa störf fyrir aðra og þeir geta heldur ekki án annarra verið til að ná mark- miðum sínum. Það er hins vegar tímanna tákn að hún eigi ekki lengur við gamla kflsjan um að langskólagengnir viðskipta- og verldræðingar séu eingöngu í vinnu hjá öðrum. Það er ekki lengur haf og himinn á mifli fræða og athafna. Jón G. Hanksson JPi rrm MTi /1 /ríTt iLli Stofiiuð 1939 Sérrit um viðskipta-, efnahags- og atvinnumál - 64. ár Sjöfn Guðrútt Helga Geir Óla/sson Hallgrímur Sigurgeirsdóttir Sigurðardóttir Ijósmyndari Egilsson auglýsingastjóri blaðamaður útlitshönnuður RTTSTJÓRI OG ÁBYRGÐARMAÐUR: Jón G. Hauksson RTTSTJÓRN, AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA: AUGLÝSINGASTJÓRI: Sjöfn Sigurgeirsdóttir BLAÐAMAÐUR: Guðrún Helga Sigurðardóttir LJÓSMYNDARI: Geir Ólafsson Borgartúni 23,105 Reykjavík, sírai: 512 7575, fax: 561 8646, netfang: fv@heimur.is ÁSKRIITARVERÐ: kr 7.700.-10% afsláttur ef greitt er með kreditkorti. LAUSASÖLUVERÐ: 799 kr. UMBROT: Hallgrimur Egilsson ÚTGEFANDI: Heimur hf. M heimur DREIHNG: Heimurhf., sími 512 7575 FILMUVINNA, PRENTUN OG BÓKBAND: Gutenberghf. UTGREININGAR; Heimur hf. - Öll réttindi áskilin varðandi efni og myndir ISSN 1017-3544 6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.