Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Blaðsíða 60

Frjáls verslun - 01.05.2002, Blaðsíða 60
MflRKflÐSMÁL AUGLYSINGflHERFERÐIN útskýra hugtak, fyrirframgreidd símkort, sem var ný þjónusta hér á landi,“ segir Halla. „Við gerðum okkur grein fyrir því að það gæti verið flókið að reyna að segja það í orðum og fórum þá leiðina að nota brandara til að útskýra eiginleikana. Tvíhöfði tók fullan þátt í handritagerð með okkur og við unnum þetta sem eitt teymi.“ Veður í boði Tals Það fór um suma þegar auglýsingin „Rok- rassgat" birtist og sýndi unga stúlku í stuttbuxum með gæsahúð - í roki. Þetta var byrjun herferðar eða kynningar á því að Tal kostaði veðurfréttirnar og varð að skemmtilegri myndaseríu sem sýndi fólk í ýmiss konar veðri. „Við vorum að leika okkur með það að Islendingar tala endalaust um veðrið og það er ein algeng- asta byrjun á umræðum sem til er,“ segir Uv. „Veðrið skiptir okkur svo miklu máli en þetta er einmitt gott dæmi um það hvernig herferðirnar okkar spretta upp úr hversdagsliiinu.“ mætir viðskiptavininum í verslunum og í auglýsingum fyrirtæk- isins. Allt starfsfólkið er með það á hreinu hvað verið er að kynna og þannig sköpum við heildstætt umhverfi fyrir vöruna. Hitt er svo annað að markaðsstarf er mjög lifandi og auð- vitað koma óvænt tækifæri sem við reynum að nýta okkur. Það er gríðarlegur styrkur fyrir fyrirtækið að forstjórinn kemur úr markaðsumhverfi því fyrirtæki eins og Tal hafa oft tilhneigingu til að verða tæknidrifin og starfsemin snýst meira um boxin og símstöðvarnar en viðskiptavininn. Með öflugri markaðssýn starfsmanna hefur okkur tekist að vaxa - og vinna eftir áherslum fyrirtækisins sem er að vera markaðsdrifið þjónustu- fyrirtæki. Enda myndi Tal aldrei hafa náð svo langt án þess. Hér eru starfandi þijú svið: Markaðssvið, sölusvið og þjónustusvið, sem öll vinna að markaðsmálum, í stað þess að það sé ein manneskja sem hafi markaðsmálin, og það hefur haft úrslitaá- hrif á gengi fyrirtækisins.“ Marhaðsdagatalið Það hefur vakið athygli hversu vel skipu- lagðar markaðsherferðir Tals eru. „Við vinnum efdr markaðs- dagatali en á því hefur hver vara sinn áherslutíma á árinu og hver uppákoma einnig. Við höfum að sjálfsögðu aðrar áherslur á vorin en haustin. Það er ekki endilega vitað hvað við ætlum að gera hveiju sinni en við byijum aldrei á þvi að fá hugmynd um að nú sé gott að búa til auglýsingu heldur höfum það í föstum skorðum,“ segir láv. „Við vinnum þannig að þegar farið er út í að kynna vöru eða þjónustu, er hún allsstaðar og sama viðmót vel Skilgreint markmið „Þegar horft er til baka má segja að sú leið sem við völdum að fara í kynningu á fyrirtækinu hafi verið afar farsæl," segir Iiv. „Við vorum með vel skilgreinda markaðs- stefnu frá fyrsta degi og okkur hefur tekist að fylgja henni vel eftir. Fyrst og fremst höfðuðum við til ungs fólks þar sem við vildum fremur vinna nýja markaði en beijast um þá sem fyrir voru. Um áramótin 1997-1998 voru um 40.000 GSM-notendur á íslandi en í dag eru yfir 220.000 GSM-númer í notkun á íslandi og sennilega verður Island fyrsta landið til að ná 100% „dekkun". 35 Sýnisltorn Mynd úrfyrstu auglýsingaherferð Tals „Komdu með I íloftið Aþríl 1998. Ljósmyndari — Ari Magg. af ýmsum auglýsingum Tals í gegnum tíðina Mynd úr auglýs- ingaherferðinni „GSM hljómar vel“. Mynd af Rúnari Júl. Ljósmyndari - Ari Magg, en hann hlaut verðlaun fyrir þessa mynd - besta „þortrait“ mynd ársins 2000. „Þetta er sú allra besta. Þetta er skemmtilegasta herferðin og jafnframt sú árangursrikasta. “ Herferðin var unnin sem kynning á nýrri þjónustu, „ TALfrelsi". Áramótin 1998 /1999. Þetta var fyrsta myndin í veður- herferð Tals. Sól og hiti, 25 metrar á sek., rokrassgat, rok og rigning o.s.frv., allt eins og veðrið varþetta sumar. Ljósmyndari - Ari Magg. ” knuurspegk snjór og klaki. Elísabet L dóttir var andlit Tals þess en hún hefur aðallega star; fyrirsætustörf erlendis u fann ár. Þess vegna var g að vmna með henni í þ jolaherferð Tals. “ Ljósmyndari - Ari Magg. 60
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.