Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Blaðsíða 30

Frjáls verslun - 01.05.2002, Blaðsíða 30
STJORNUN BÆJARpELAGA hlutasamstarf Uinstri-grænna og Sjálfstæðisflokks. Bæjar- er Arsæll Guðmundssnn, oddviti UG og fv. aðstoðarskóla- ari Fjölbrautaskóla Norðurlands uestra. Ársœll Guðmundsson, bæjarstjóri í Skagafirði, leiðir meirihluta Vinstrihreyfingarinnar-grœns framboðs og Sjálfstæðisflokks. Hann segir eitt af forgangsverkefnum meirihlutans í Skagafirði „að byggja upþ trúnað og innviði hins nýja sveitarfélags sem varð til fyrirfjórum árum við sameiningu ellefu sveitarfélaga í Skagafirði og standa vörð um þjónustu sveitarfélagsins við íbúana. “ Ársæll Guðmundsson BÆJARSTJÓRI í SKAGAFIRDI r Isameinuðu sveitarfélagi í Skagafirði er Sjálfstæðisflokkur í meirihlutasamstarfi með Vinstrihreyfingunni-grænu fram- boði og er Ársæll Guðmundsson, oddviti VG, sveitarstjóri á því kjörtímabili sem er að hefjast. Ársæll var aðstoðarskóla- meistari og eitt ár settur skólameistari Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra á Sauðárkróki áður en hann tók við starfi sveitarstjóra. Ársæll segist binda vonir við að nýi meirihlutinn verði traustur og samheldinn þar sem gagnkvæmt traust sé grundvöllur fýrir því að uppbygging geti átt sér stað í sveitar- félaginu. Hann vill treysta búsetu og velferð í Skagafirði þar sem áhersla er lögð á öflugt og fjölbreytt atvinnulíf. Eitt af forgangsverkefnum meirihlutans í Skagafirði verð- ur að styrkja fjárhagsstöðu sveitarfélagsins. „Við þurfum að byggja upp trúnað og innviði hins nýja sveitarfélags sem varð til fýrir fjórum árum við sameiningu ellefu sveitarfélaga í Skagafirði og standa vörð um þjónustu sveitarfélagsins við íbúana. Við þurfum að auka upplýsingaflæðið og aðgengi íbúa að upplýsingum um stöðu mála og rekstur sveitarfélags- ins, styrkja menntun og nýta þær ríku auðlindir sem eru í Skagafirði á sjálfbæran hátt til hagsbóta fyrir Skagfirðinga. Meirihlutinn er samtaka í því að efla hina blómlegu menn- ingu Skagafjarðar,“ segir Ársæll. - Hvaða markmið seturðu þér sem stjórnandi? „Markmið mitt er fýrst og fremst að skila vinnu sem verði til heilla fyrir Skagfirðinga. Eg er kjörinn í sveitarstjórn og því pólitískur sveitarstjóri og hef þannig á mér meiri þrýsting og kröfur um að standa mig vel og fylgja af einurð eftir þeirri stefnu sem meirihluti sveitarstjórnar hefur markað sér. Vinnu- semi, virðing og vellíðan eru einkunnarorð sem ég hef fylgt í mínum störfum og mun ég leitast við að hafa þau að leiðarljósi í starfsemi sveitarfélagsins." 03 Halldór Halldórsson, bæjarstjóri á ísafirði, er kjörinn fulltrúi og odd- viti sjálfstæðismanna jafnframt því að vera við stjórnvölinn á bæj- arskrifstofunum. Hann segir að mikil vinna sé framundan í at- vinnuuppbyggingu og vill leggja sitt af mörkum til að gera sprota- fyrirtækjum jarðveginn góðan. 30
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.