Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Blaðsíða 102

Frjáls verslun - 01.05.2002, Blaðsíða 102
Viggó flsgeirsson, forstöðumaður uefdeildar Búnaðarbankans. Þ eim fjölgar stöðugt sem nýta (sér uefþjónustu uiðskiptabank- anna enda uerður hún sífellt uiðameiri. Stærsti bankauefurinn er uefur Búnaðarbankans sem i dag er fimmta uinsælasta uefsuæði landsins samkuæmt samræmdri uefmælingu Modernus og Verslunarráðs sem birt er uikulega i Morgunblaðinu. Það er þuí ekki úr uegi að skoða þann uef nánar og reyna að átta sig á þui huað ueldur þessu. Hugbúnaður í boði www.bi.is y bi.is [-> ^ simrm.is Leiðbeiningar lS. Þjóðskrá $ Súnaskrá Ö0SMS Le* f. Googte Lýsing Krakkabankinn Vaxtalhan Fjarlægja stikuna Flýtistika bi.is og Landssímans er gagnleg uiðbót uið Microsoft Internet Explorer uafrann sem gerir notendum kleift að leita á helstu upplýsingauefjum án þess að þurfa að tengjast þeim áður. Stikan flettir upp í þjóðskrá Búnaðarbankans og símaskrá Landssímans. Hún ueitir beinan aðgang að leitaruálum Leit.is og Google.com. Pá flytur hún SMS-skilaboð til uiðskiptauina Landssímans og Tals. 3| Veríílirpfrtvísir Búnaðarbankans - Microsoft Internet hxplorer proviiled by Búnaðarbanki íslanils hf v.2.0 VfRÐBRÉf AVfSIR BLNAOaRKAVK.WS HRES 8,05 0,0% tSB 4,75 ▼ -0,42 % 0 Houang Financing Fund, Announcvm«nt IStM 1,42 0,0% JRDB 8,4 0,0 % KAUP 12,8 a. 1.59% =p Uerðbráfauísir Búnaðarbankans er enn ein nýjungin á uef bankans. Uerð- bréfauísirinn sýnir gengi skráðra félaga á Uerðbréfaþingi íslands og fréttir af Uerðbréfaþingi í litlum glugga. Einnig er notendum gefinn kostur á að uista Uerðbréfauísinn á skjáborð sitt og eiga þannig kost á að nálgast nýj- ustu upplýsingar af markaði án fyrirhafnar. Þessi þjónusta hentar þuí uel þeim sem uilja fylgjast með uiðskiptum dagsins og sjá með skýrum hætti helstu hækkanir og lækkanir á markaðinum. „Það er stefna Búnaðarbankans að halda úti besta bankavef landsins," segir Viggó Ásgeirsson, forstöðumaður vefdeildar Búnaðarbankans. „Vefurinn kostar bankann auð- vitað mikla fjármuni en sparnaðurinn við að hafa þjónustu á vefnum er meiri. Við höfum einfaldlega áttað okkur á þeirri staðreynd." Heimilisbókhaldið hefur slegið í gegn Hjarta vefsins er Heimilisbankinn. í nýlegri könnun meðal þriggja banka á viðhorfum þeirra sem stunda bankaviðskipti á vefnum hafði hann mikla yfirburði þegar spurt var hvernig mönnum fyndist hann standast samanburðinn við aðra banka. „Heimilisbankinn er í stöðugri þróun og í hverjum mánuði bætast við nýir þjónustuþættir. Meðal nýjunga er heimilisbókhald sem tekur sjálfkrafa inn allar færslur af reikningum, til dæmis debet- og kreditkortafærslur, og flokkar þær. Þannig sér fólk ekki bara heildarstöðu heldur líka í hvað það eyðir, hversu mikið fer í mat og föt, bensín, hversu mikið er greitt af lánum og svo framvegis. Hægt er að bæta við flokkum að vild, breyta þeim eða eyða og fá þannig skýra mynd af útgjöldum heimilisins. Af þessu er mikið hagræði, enda hefur þjónustan mælst afskaplega vel fyrir," segir Viggó. „Sífellt fleiri nýta sér líka það að hægt er að fylla á fyrirframgreidd GSM-símkort í gegnum bankann. Þetta hefur sérstaklega fallið í kramið hjá unglingum og forráða- mönnum þeirra. Einnig er hægt að fá SMS-skilaboð frá bankanum um greiðslur, aðvar- anir ef reikningar fara yfir tilskilin mörk, sem viðskiptavinir skilgreina, eða láta bankann minna sig á afmælisdaga og mikilvæga fundi, svo dæmi séu tekin.” BUNAÐARBANKINN -traustur banki uuuuuu.bi.is Búnaðarbankinn í KYNNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.