Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Blaðsíða 100

Frjáls verslun - 01.05.2002, Blaðsíða 100
FYRIRTÆKIN fl NETINU Hulda Dóra Styrmisdóttir, framkvæmdastjóri hjá Islandsbanka, bendir lesendum m.a. á uþþskrijiasíðuna www.ivillage.com/food ogsíðu um brjóstagjöf, www.breastfeeding.com. Mynd: Geir Olafsson Hulda Dóra Styrmisdóttir, framkvæmdastjóri hjá íslandsbanka, notar Netið til upplýsingaleitar og er þá íýrst og fremst að fylgjast með því sem er að gerast í fjármálalífi, en einnig ýmsum hugðarefnum sínum. Hún bendir hér á nokkrar áhugaverðar síður. WWW.danskfOlkeferie.dk „Danmörk er í miklu uppá- haldi hjá mér og fjölskyldu minni. A þessari síðu er hægt að finna upplýsingar um sumarhús viðs vegar um Danmörku. Þetta er góð aðstaða á viðráðanlegu verði fýrir tjölskyldur." www.byggehf.is ★★ Einfaldur auglýsingavefur sem hefur tvenns konar til- gang, að kynna fyrirtækið Byggingafélag Gylfa og Gunnars og koma á fram- færi upplýsingum um fast- eignir til sölu eða leigu. Vef- urinn er í sjálfu sér ágætur, útlitshönnun er fín og upp- byggingin sömuleiðis. Nægjanlegt er af myndum inni á síðunum. Hér er kominn vefur sem verður óbreyttur um aldur og ævi nema upplýs- ingar undir sölu- og leiguflipunum verði uppfærðar reglulega. Not- endur verða þó ekki mikið varir við það nema þeim sé bent á það af forsíðu og það er stór galli.BD A VMkaaén * lx«BMeu r*CG fM. BYGG - _ , 1 1 ! i i! 1 * m V www.gjtravel.is ★^ Hún er óaðlaðandi forsíðan hjá Ferðaskrifstofu Guð- mundar Jónassonar, lítið spennandi og söluleg og ekki er hægt að segja að möguleikar gagnvirkninnar öskri á notandann. A forsíð- unni eru fjórir fánar til að velja á milli til að fá rétt tungumál og svo er þar kort af íslandi (mynd birtist inni í kortinu þeg- ar bendillinn fer yfir fána). Upplýsingar á vefsíðunni eru þó ágætlega hagnýtar, sérstaklega iýrir erlenda ferðamenn. Œi www.mp.is ★★★^ www.bc.edu/bc org/avp/csom/ccc/index.html „Þetta er vefur rannsóknarmiðstöðvar í Boston College í Massachusetts sem heitir Center for Corporate Cit- izenship. Markmið hennar er að rannsaka og veita upp- lýsingar um það hvernig fýrirtæki sinna samfélagslegu ábyrgðarhlutverki sínu eins og sterk hefð er fýrir í Bandaríkjunum." WWW.insead.fr „Þarna kemst ég í samband við þá sem voru með mér í þessum viðskiptaskóla í Frakklandi og get lesið greinar og kynnt mér rannsóknir kennar- anna.“ WWW.breaStfeeding.com „Ég á eins árs dreng og þessi síða hjálpaði mér mikið þegar ég var að byrja með hann á bijósti og líka þegar ég var að hætta bijóstagjöfinni." WWW.ivMlage.com/l00d „Fyrir jólin í íýrra fann ég mik- ið af fínum kalkúnauppskriftum á þessari síðu. A henni er hægt að finna alls konar amerískar uppskriftir.“ www.ttcareerooint.ft.com/TheWorhs „Þarna er hægt að finna á einum stað ýmsar greinar sem hafa verið skrifaðar um starfsmanna- og stjórnunarmál í FT.“[H MP Verðbréf gera út gríðar- lega fallegan og um leið ein- faldan vef sem uppfýllir vel upplýsingaþörf notenda. A forsíðunni eru fréttir og greinar, sem breytast reglu- lega því að nýjar greinar koma inn með nokkurra daga millibili. Á forsíðunni er einnig hægt að fá nauðsynlegar upplýsingar á borð við vísitölur, afföll húsbréfa, helstu verðbreytingar o.s.frv. MP Verðbréf senda frá sér vikufréttir og hægt er að skoða upplýsingablöð. Undir flipum má svo fá nánari upplýsingar um fýrirtækið. [£] ★ Lélegur ★ ★ Sæmilegur ★★★ Góður ★ ★★★ Frábær Miðað er við framsetningu og útlit, upplýsinga- og fræðslugildi, myndefni og þjónustu. Guðrún Helga Sigurðardóttir. ghs@heimur.is ÍOO
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.