Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Blaðsíða 53

Frjáls verslun - 01.05.2002, Blaðsíða 53
„GluggasmiSjan var stofnuS árið 1947 og er því elsta starfandi glugga- verksmiðja í landinu," segir Gunnar Gissurarson, forstjóri Gluggasmiðj- unnar hf. Framleiðsla fyrirtækisins skiptist í fjóra meginþætti: • Trédeild annast framleiðslu á trégluggum, tréhurðum, álklæddum trégluggum, sólstofum og svalayfirbyggingum. • Aldeild framleiðir álglugga, álhurðir, þakglugga, sjálfvirkar renni- hurðir og sveifluhurðir. • Bílskúrshurðadeild framleiðir bflskúrshurðir fyrir íbúðarhús, bílageymslur og iðnaðar- og verksmiðjuhús. • Innflutningsdeild flytur inn ýmsar gerðir af byggingavörum, s.s. hringhurðir, sjálfvirkan opnunarbúnað á allar gerðir af hurðum, full- málaða og glerjaða álklædda tréglugga, loftunarristar, bréfalúgun öryggisrúllugardínur o.fl. Lena Németh, sölustjóri Besam Export ab, afhenti Gunnari Gissurarsyni forstjóra uiðurkenningarskjal og glerlistauerk þegar Gluggasmiðjan uar ualin umboðsfyrirtæki ársins hjá Besam. Gunnar segir að mjög vel hafi gengið hjá fyrirtækinu á sfðasta ári eins og reyndar mörg undanfarin ár „og við horfum björtum augum á fram- tíðina. Nú starfa 35 manns hjá fyrirtækinu og fyrirhugað er að stækka húsnæði fyrirtækisins á þessu ári.“ í samfélagi nútímans er mikið lagt upp úr vöruþróun og hefur Glugga- smiðjan verið í fararbroddi um margra ára skeið við að hanna, kynna og framleiða það nýjasta og besta sem er á markaðnum. Gunnar segir að Gluggasmiðjan hafi innleitt álklædda tréglugga hér á landi fyrir 15 árum. Krafan um viðhaldsfría glugga var til staðar og Gluggasmiðjan hannaði Lux-gluggakerfið til að mæta þeirri kröfu. Gluggasmiðjan var einnig brautryðjandi í sölu á sjálfvirkum rennihurðum og var eina fyrirtækið um margra ára skeið sem framleiddi lyftuhurðir fyrir iðnaðarhús hér á landi," segir hann. Umboðsfyrirtæki ársins Gluggasmiðjan var nýlega valin umboðsfyrirtæki ársins af sænska stór- fyrirtækinu Besam Export ab, sem er í fararbroddi á sínu sviði og leið- andi í heiminum í framleiðslu á sjálfvirkum rennihurðum, hringhurðum og sveifluhurðum. Besam hefur eigin söluskrifstofur út um allan heim en auk sinna eigin söluskrifstofa hafa þeir 35-40 sjálfstæða umboðsaðila og er Gluggasmiðjan einn þeirra. Viðurkenningin „Umboðsfyrirtæki árs- ins", sem Besam veitir á um það bil þriggja ára fresti, er viðurkenning til fyrirtækis sem skarar fram úr hvað varðar sölu og þjónustu. Glugga- smiðjan fékk þessa eftirsóttu viðurkenningu að þessu sinni og af því til- efni kom Lena Németh, sölustjóri Besam Export, hingað til lands og afhenti Gunnari viðurkenningarskjal og glerlistaverk við hátíðlega athöfn í fyrirtækinu. „Þetta er mjög mikil hvatning fyrir okkur," segir Gunnar, „og mikil viðurkenning. Fólkvill stöðugt meiri þægindi og sjálfvirkni og það er hægt að nota þennan búnað á hvaða hurðir sem er, bæði inni og úti. Þessi búnaður er líka mikið notaður fyrir fatlaða. Það er hægt að setja hann á gamlar hurðir og fá ýmsan aukabúnað á hann, s.s. fjarstýringu o.fl." Gerðaruottuð gluggaframleiðsla „Gluggasmiðjan hf. hefur ávallt lagt mikla áherslu á vöruþróun og gæða- mál,“ segir Pétur Þórarinsson, framleiðslustjóri Gluggasmiðjunnar. „Á undanförnum árum höfum við verið með markvissa gæðauppbyggingu og vöruþróun í fyrirtækinu þannig að varan standist ströngustu kröfur markaðarins á öllum sviðum." Gluggasmiðjan hefur nú fengið svokallaða Gerðarvottun á fram- leiðslu sína en það er vottun sem Rannsóknarstofnun byggingariðnað- arins veitir ef varan stenst ströng- ustu gæðakröfur. Til að öðlast Gerð- arvottun þarf fyrirtæki að hafa innra eftirlit þar sem strangt gæðaeftirlit er með framleiðslu vörunnar. Ein- göngu eru notuð vottuð og viður- kennd efni í framleiðsluna og öll framleiðslan fer eftir fyrirfram- gerðum framleiðsluferlum. Þá þarf fyrirtækið að gera samning við óháðan eftirlitsaðila sem sér um ytra eftirlit með framleiðsl- unni og vottar að varan standist þær gæðakröfur sem til hennar eru gerðar. Rannsóknastofnun byggingariðnaðarins, RB, sér svo um prófanir á vörunni og gefur út Gerðarvottun. „Gerðar- vottun veitir viðskiptavininum tryggingu fyrir því að varan standist ákveðnar gæðakröfur og sé af þeirri gerð sem boðin er,“ segir Pétur að lokum. H3 Pétup sjóri með skjal frá RB sem S| að Gluggasmiðjan hefur fen Gluggar og hurðir frá Gluggasmiðjunni eru í húsi PuuC uið Skógarhlíð. mmmmm 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.