Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 50

Frjáls verslun - 01.05.2002, Síða 50
HLUTABRÉFAMARKAÐURINN Líf, dirfska og leiftursóknir einkenna núna hlutabréfamarkað- inn. Nýir frumkvöðlar eru komnir fram á sjónarsviðið. Árni Hauksson og Hallbjörn Karlsson hafa ásamt fleirum keypt Húsasmiðjuna og Hreggviður Jónsson ásamt örfáum öðrum ijár- festum kaupir 80% í Pharmaco íslandi. Á sama tíma sýnir Þor- steinn Már Baldvinsson með yfirtökunni á SR-mjöli hve ótrúlega framsækinn hann er í viðskiptum. Þess má geta að met var slegið í veltu með hlutabréf á Verðbréfaþingi íslands í maí; 34,5 millj- arðar, en fyrra metið var sett í mars sL; 32,8 milljarðar. Það virðast því vera peningar í gangi á markaðnum. Kaup flrna og Hallbjörns Árni Hauksson, Ijármálastjóri Húsa- smiðjunnar, fékk vin sinn Hallbjörn Karlsson, starfsmann Kaup- þings, í lið með sér ásamt fleiri tjárfestum til að yfirtaka fyrir- tækið. Þeir Árni og Hallbjörn eru 35 ára gamlir, fyrrum skólafé- lagar úr MR og verkfræðideild Háskóla Islands, og eiga það sam- eiginlegt að hafa báðir stundað nám við Stanford háskólann í Bandaríkjunum. Þeir keyptu fyrir hönd ijárfesta, eins og það er orðað, 70% hlut í Húsasmiðjunni, um 197 milljónir að naihverði, á genginu 19,0. Andvirði viðskiptanna er því um 3,7 milljarðar. Til- kynnt var um viðskiptin mánudaginn 10. júní. Seljendur voru Is- landsbanki og systkinin Jón, Sturla og Sigurbjörg, börn Snorra Jónssonar, stofiianda Húsasmiðjunnar. Kaupin eru gerð með fyr- irvara um áreiðanleikakönnun og ijármögnun kaupanna og að uppfylltum þessum fyrirvörum verður kaupsamningur undirrit- aður hinn 1. ágúst nk. Öðrum hluthöfum verður gert yfirtökutil- boð eftir 1. ágúst, eins og reglur Verðbréfaþings kveða á um þeg- ar um yfirtökur skráðra iýrirtækja er að ræða en Húsasmiðjan er skráð á þinginu. Hún verður hins vegar afskráð þar um leið og kaupin eru frágengin. Heildarkaupverðið á Húsasmiðjunni er því rúmlega 5,3 milljarðar. Yfirtakan á Húsasmiðjunni hafði á sér yf- irbragð leiftursóknar. Fullyrt er að hugmyndin að kaupum þeirra Árna og Hallbjörns hafi fæðist innan Búnaðarbankans og að unn- ið hafi verið dag og nótt í tiltölulega stuttan tíma áður en látið var til skarar skríða. Þannig hafði forstjóri Húsasmiðjunnar, Bogi Þór Siguroddsson, ekki hugmynd um kaupin fyrr en þau voru afstað- in og hélt Jón Snorrason, stjórnarformaður Húsasmiðjunnar, fund með Boga Þór þar sem honum var tilkynnt um yfirtökuna og að Jón myndi stýra fyrirtækinu fram til 1. ágúst. Vitað er að eindreginn vilji hefur verið hjá þeim systkinum, Jóni, Sturlu og Sigurbjörgu, að minnka hlut sinn í fyrirtækinu og jafnvel að fara út úr því að fullu, eins og nú hefur orðið raunin. Ymsum þekktum ijái'festum mun hafa verið boðið að kaupa bréf systkinina í vetur. Þau fóru upphaflega með fyrirtækið á markað til að draga sig smám saman út úr því. Margar kjaftasögur eru um það hverjir séu með þeim Árna og Hallbirni, en engin þeirra hefur fengist staðfest. Raunar er það orðið svo að stórviðskipti á hlutabréfa- markaði verða ekki án þess að nöfn þeirra feðga Jóhannesar Jónssonar og Jóns Ásgeirs skjóti upp kollinum. Því er hins vegar harðneitað að þeir komi þarna nálægt heldur sjái þeir Árni og Hallbjörn mikil tækifæri í fyrirtækinu. Um er að ræða skuldsetta yfirtöku, eigið fé er upp á 3,5 milljarða, hagnaður fyrir ijármagns- kostnað, afskriftir og skatta (EBIDTA) hefur verið um einn millj- arður og ýmsir telja að duldar eignir séu upp á einn milljarð. Fast- lega má búast við því að þeir Árni og Hallbjörn muni selja eignir út úr fyrirtækinu við fýrsta tækifæri. Kaup Hreyyvlðs Kaup Hreggviðs Jónssonar, fyrrverandi for- stjóra Norðurljósa, á 80% hlut Pharmaco Islandi komu nokkuð á óvart, en margir héldu að Hreggviður tæki við forstjórastöðu - Árni Hauksson tekur við sem forstjóri Húsasmiðjunnar í byrjun ágúst. Hann og félagi hans Hallbjörn Karlsson yfir- tóku fyrirtækið með leiftursókn. Myndir: Geir Ólafsson Yfutökur á nokkrum stórfyrirtœkjum sýna að það er lífog dirfska á markaðnum. Nýir frumkvöðlar eru komnirfram á sjónarsviðið, eins ogArni / Hauksson og Hreggviður Jónsson. A sama tíma sýna „gamlirfrumkvöðlaf, eins og Þorsteinn Már Baldvinsson, framsækni sem aldrei fyrr! Eftír Jón G. Hauksson Mvndir: Geir Ólafsson 50
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.