Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Side 10

Frjáls verslun - 01.08.2004, Side 10
RITSTJÓRNARGREIN HVAÐ ER ISLENSKT FYRIRTÆKI? „Gæti ég fengið að heyra..." FYRIR NOKKRUM ÁRUM lenti ég í skemmtilegum rök- ræðum um hvað væri „íslenskt fyrirtæki". Þetta kom til af þvi að verið var að semja um hefðbundna sjóflutninga fyrir Vamarliðið og fyrr en varði hljómaði „íslenskt fyiirtæki" í hverjum frétta- tímanum af öðrum. Utanríkisráðherra varð sérstaklega tíðrætt um það. Enda erum við íslendingar mjög stoltir af íslenskum fyrirtækjum. Aðeins þau mega veiða fiskinn í kringum landið og að sjálfsögðu verða þau að fá sinn skerf af siglingum fyrir Vamarliðið. LENGI VEL höfðu íslenskir aðalverktakar einkarétt á að byggja fyrir Vamarliðið. Það vom engin útboð. Verkið var Aðal- verktakanna. Og svo rosalega íslenskii' vom Aðalverktakamir að enginn fékk að sjá ársreikning fyrirtækisins. Farið var með hann sem mannsmorð. Sagan sagði að aðeins þrjú eintök væm til af ársreikningnum; eitt fyrir skattinn, annað fyrir stjóm fyrirtækisins og það þriðja fyrir endurskoðandann. Enginn fékk að vita af gróðanum af hermanginu. En þetta var þá. Það em breyttir tímar. Núna em Islenskir aðalverktakar (ÍAV) framsækið bygginga- fyrirtæki sem kemur víða við sögu úti um allt land. Þeir verða núna að beijast um verkefnin við aðra - og að sjálfsögðu er lítið mál að fá ársreikning þeirra og tölur birtar á lista okkar yiir 300 stærstu fyrirtækin. Eftir stendur samt hin skemmtilega umræða um það hvað sé „íslenskt fyrirtæki". Algengasta svarið er: Fyrirtæki sem er í eigu íslendinga, skráð á íslandi og stjómað af Islendingum! En hvað ef starfsmennimir vinna allir erlendis, viðskiptavinimir em allir útlendingar og ekki einu sinni töluð íslenska í fyrirtækinu? Er fyrirtækið þá ekki bara íslenskt að naihinu til? „ÍSLENSKA BLÓÐIГ er augljóslega að minnka í stærstu fyrirtækjum landsins. Þijú stærstu fyrirtækin, SH, SIF og KB- banki, hafa öll yfir sér alþjóðlegan blæ. Flestir starfsmenn SH og SÍF em útiendingar því .Júnksjónir" þessara fyrirtækja em fyrst og fremst erlendis. KB-banki er orðinn svolítið sænskur í sér eftir að hann var skráður í Kauphöllinni í Stokkhólmi og Svíar komu inni í hluthafahópinn. Bankinn starfar þó í mörgum löndum. Actavis Group er það íslenska fyrirtæki sem er með flesta í vinnu, eða 6.539 manns. Aðeins lítill hluti þeirra er íslendingar. Starfsmenn Actavis Group em allra þjóða, langflestir búlgarskir. Bakkavör Group er sterkt matvælafyrirtæki erlendis og hefur látið til sín taka á Bretlandi eftir að hafa keypt matvælafyrirtæki þar. Útlendingar setja æ meiri svip á hluthafahóp Össurar og allir vita að Össur væri hvorki fugl né fiskur hefði hann ekki hleypt heimdraganum og keypt öflug stoðtækjafyrirtæki erlendis. Baugur Group gengur ekki lengur út á að selja íslendingum matvæli, þótt fyrirtækið sé stærsti eigandinn, með þriðjungshlut í Högum sem reka Bónus, Hagkaup, 10-11 og fleiri verslanir. Baugur Group er núna ijárfestingarfélag, (eignarhaldsfélag), sem leggur mesta áherslu á að kaupa í breskum smásölu- fyrirtækjum. Það á eignir í Bretlandi og á Islandi. Rúmlega 9,3 milljarða króna hagnaður Baugs Group í fyrra varð til í Bretlandi. Hagnaðurinn er fyrst og fremst „óinnleystur gengishagnaður“ af hlutabréfum þar. Alcan á íslandi hf. er í eigu údendinga. En í hugum íslendinga er það bara Alverið í Straumsvik. Það er „íslenskt fyrirtæki" í að mati flestra. Skráð á íslandi, verksmiðj- umar em á Islandi og starfsmennimir em íslenskir. ÚIRÁS ÍSLENDINGA í viðskiptum hefúr breytt eðii lista Fijálsrar verslunar yfir 300 stærstu fyrirtæki landsins. Blóðið er ekki eins íslenskL Það einkennir listann hvað stærstu fyrir- tækin em sókndjörf erlendis og hafa fengið á sig alþjóðlegan blæ. Uppspretta hagnaðarins er í æ ríkara mæli í útlöndum og aldrei áður hata sést svo svimandi háar tölur um hagnað á list- anum, en hann má að talsverðu leyti rekja til gengishagnaðar af hlutabréfaviðskiptum. Samþjöppun og sameiningar hafa gjörbreytt listanum. Stærstu fyrirtækin verða sífellt stærri. Munurinn á 25 efstu fyrirtækjunum á listanum og 25 neðstu hefur aldrei verið svo mikill. Mesti vöxtur- inn er á sviði fjármála. Fimm af sex fyrirtækjum, sem juku veltu sína mest á síðasta ári, vom ijármálafyrirtæki. Núna þykir það ekkert tiltökumál að segja frá yfir 6 miiljarða hagnaði fyrstu sex mánuði ársins, eins og Islandsbanki, Landsbanki og KB-banki hafa gert Fyrir nokkmm ámm þorðu menn ekki að flíka miklum hagnaði. Útrásin er engan veginn að baki. Nýlega sameinuðust Burðarás og Kaldbakur í þeim tilgangi að búa til ofurafl í flárfestingum - sem léti ekki síst að sér kveða í fjárfestingum erlendis. Margir spá því líka að Straumur og Burðarás eigi eftir að renna saman í eina sæng - þótt það sé borið til baka - sem og Landsbankinn og íslandsbanld. Telja verður frekar hæpið að Samkeppnisstofnun gefi grænt ljós á sammna Landsbanka og Islandsbanka. ÞÓTT ÍSLENSK FYRIRTÆKI séu ekki eins íslensk og áður háir það okkur ekki við að stiila upp listanum yfir 300 stærstu íslensku fyrirtækin. Hins vegar er mun auðveldara að meta þetta séríslenska á öðmm sviðum þjóðlífsins, td. þar sem tungumálið leikur stærra hlutverk. Eða hversu íslenskt er þetta: „Gæti ég fengið að heyra eitthvað íslenskt eitthvað gamalt og gott“? Jón G. Hauksson / Islenskt fyrirtæki? En hvað ef starfsmennimir vinna allir erlendis, viðskipta- vinimir em allir útlendingar og það er ekki einu sinni töluð íslenska í fyrirtækinu? 10
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.