Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Page 13

Frjáls verslun - 01.08.2004, Page 13
Sensa er jafnframt eina fypirtækið á íslandi sem er me3 þessa vottun. „Það er mikil viðurkenning fyrir okkur að ná þessari stöðu, en þessi faggilding er veitt eftir úttekt, þar sem uppfylla þarf ströng skilyrði er snúa meðal annars að faglegri þekkingu, skilningi og framsetningu net- og samskiptalausna, þjónustuviðbrögðum og hæfni í úrlausnum vandamála. Alla þessa þætti uppfyllti starfsfólk Sensa með miklum sóma." Björt framtíö Sensa hefur verið rekið með hagnaði frá stofnun og telur Valgerður það að sérhæfa fyrirtækið í samskiptalausnum og halda fast í sérhæfinguna vera einn af hornsteinum góðs árangurs. Annað sem skiptir máli er að viðskiptavinirnir hafa skilning á mikilvægi nútíma samskiptatækni í samkeppnisumhverfinu. Meðal viðskiptavina Sensa eru fjölmörg fyrirtæki úr fjármálageiranum og má þar m.a. nefna Landsbankann og KB-banka, einnig eru þar stórfyrirtæki eins og Orkuveita Reykjavíkur, Landsvirkjun og stofnanir eins og Landspítali - háskólasjúkrahús og utanríkisráðuneytið. Þá má ekki gleyma að einn af veigamestu hornsteinum velgengninnar er sérlega hæft og reynt starfsfólk sem hefur yfirgripsmikla þekkingu og skilning á því hvað þarf til að þjóna viðskiptavininum. Veltan hjá Sensa hefur aukist ár frá ári og stefnir í rúma tvöföldun milli ára eða yfir 400 milljónir á þessu ári. „Velta er þó ekki markmið út af fyrir sig, heldur að fyrirtækið skili ávöxtun sem síðan endurspeglast í enn betri þjónustu við viðskiptavini." Enn fremur segir Valgerður að það skipti miklu máli um framþróun í þessari tækni og aðferðafræði við að innleiða hana og nýta, að þekking á lausnunum sé sem víðast. Til að svo megi vera rekur Sensa ehf. fræðslusetur fyrir tæknimenn fyrirtækja og stofnana. „Framtíðin er björt, við erum að upplifa gríðarlega skemmtilega tíma og verkefni á okkar sviði. Gagnvirk samskipti yfir net með mynd og tali er orðið að veruleika og ég held við höfum ekki nema rétt séð toppinn á ísjakanum varðandi möguleika í rafrænum samskiptum, Það eru því forréttindi að vera framkvæmdastjóri Sensa þar sem starfsandinn er frábær, umhyggja fyrir viðskiptavinum og samstíga hópur," segir Valgerður að lokum. Bll s e n a Þekkingarhús netiausna Sensa ehf. ■ Sími 414 1400 ■ Fax 414 1440 Lynghálsi 4-110 Reykjavík Haukur Þórðarson að störfum. Kristján Úlafur Eðuarðsson, Guðmundur Þór Jóhannsson og Sigurður Magnús Jónsson starfa hjá Sensa að Lynghálsi 4. Hrafnkell Tulinius og Ólafur Jóhann Ólafsson á fjarfundi. Motro I thorrtwt: ttf concwpt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.