Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Side 40

Frjáls verslun - 01.08.2004, Side 40
SKÝRINGAR 300 stærst (10) SÍLDARVINNSLAN Veltuaukning Síldarvinnslunnar stafar af sameiningu félags- ins viö SR-mjöl. (11) ÍSLANDSFLUG Veltuaukning íslandsflugs kemur til af stórauknum umsvifum erlendis. Um er aö ræða innri vöxt fyrirtækisins. (12) NORÐURLJÓS Uppstokkunin á Norðurljósum var ekki gerð fyrr en í endaðan janúar á þessu ári þegar Norðurljós og Frétt voru sameinuð. í þeim hræringum var smásöluverslun ATV (BT) seld Skífunni og fór því inn í Norðurljós. Síðan þá hefur Skífan verið seld út úr Norðurljósum til Róberts Melax. (13) ÖLGERÐIN Ölgerðin og Lind sameinuðust í lok ársins 2002 og skýrir sú sameining m.a. mikla veltuaukningu féiagsins. (14) PRENTSMIÐJAN ODDI Til þessa hefur reikningur móðurfélags Prentsmiðjunnar Odda verið birtur. Nú er samstæðan birt en inni í henni eru dótturfélögin Gutenberg og Kassagerðin. (15) VÍSIR í GRINDAVÍK Eignir Vísis eru víða. Það á 100% í Búlandstindi á Djúpavogi, 95% í Fjölni á Þingeyri, 99% í Fiskiðjusamlagi Húsavíkur, 50% í hausaverksmiðjunni Haustaki á Reykjanesi og 40% í rækjufyrirtækinu íshafi. Þá á félagið hlut í Seagold Ltd. í Bretlandi. (16) STRAUMUR FJÁRFESTINGARBANKI Óinnleystur hagnaður Straums á síðasta ári var 1.303 millj- ónir króna. Sá hagnaður er hér færður til tekna líkt og við gerum hjá öðrum fjárfestingarfélögum. Mikil veltuaukn- ing má rekja til innleysts söluhagnaðar af hlutabréfavið- skiptum, m.a. af Framtaki-fjárfestingarbanka sem félagið eignaðist um tíma. (17) VINNSLUSTÖÐIN Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum keypti seinni partinn á síðasta ári útgerðarfyrirtækið ísleif í Vestmannaeyjum, sem ævinlega hefur verið við topp listans yfir hæstu launa- greiðendur. (18) ATV ATV, (áður Aco-Tæknival), heitir núna Tæknival. Um gjör- breytt fyrirtæki er að ræða frá síðasta ári. Smásöluhlutinn var seldur út úr fyrirtækinu í endaðan janúar - til Skífunnar í tengslum við uppstokkunina á Norðurljósum. (19) KALDBAKUR Kaldbakur var með óinnleystan gengishagnað upp á 684 milljónir króna sem við tekjufærum og setjum inn í veltu fyrirtækisins, eins og hjá öðrum fjárfestingarfélögum. Kaldbakur og Burðarás hafa nú verið sameinuð. (20) EJS Hugur, dótturfyrirtæki EJS, var seldur til Kögunar í lok síð- asta árs. Hann er inni í veltutölum EJS á síðasta ári. (21) ÍSLENSK-AMERÍSKA Inni í samstæðunni núna er Ora í Kópvogi. Myllan-Brauð, sem Íslensk-ameríska keypti í vor, kemur inn á lista næsta árs. (22) JARÐBORANIR Jarðboranir keyptu Björgun á síðasta ári og við það jókst velta fyrirtækisins. (23) SPARISJÓÐUR MÝRASÝSLU Aukin umsvif Sparisjóðs Mýrasýslu má m.a. rekja til kaupa hans á Sparisjóði Siglufjarðar. (24) MYLLAN-BRAUÐ Íslensk-ameríska keypti Mylluna-Brauð á þessu ári og verður fyrirtækið inni í samstæðu félagins á lista næsta árs. Ora í Kópavogi er hins vegar inni í samstæðu íslensk- ameríska og skýrir hina miklu veltuaukningu félagsins. (25) KÖGUN Kögun keypti Landsteina-Streng og Hug undir lok síðasta árs. Fyrr á síðasta ári hafði Kögun keypt Ax hugbúnaðar- hús. Kögun seldi hins vegar Navision ísland til Microsoft á síðasta ári. Þá er Verk- og kerfisfræðistofan inni í sam- steypu Kögunar. Kögun keypti nýverið 36% hlut Straums - fjárfestingarbanka í Opnum kerfum. (26) TERRA NOVA SÓL Ferðaskrifstofan Terra Nova Sól var undir lok síðasta árs seld Heimsferðum. Reksturinn kemur ekki inn í samstæðu Heimsferða fyrr en á lista næsta árs. (27) RADISSON SAS HÓTEL SAGA Velta Hótel íslands er hér inni í samstæðunni. (28) FRAMTAK - FJÁRFESTINGARBANKI Framtak - fjárfestingarbanki er ekki lengur til og hafa eignir hans og umsvif runnið inn í íslandsbanka og Straum. (29) PRICEWATERHOUSECOOPERS Skýringin á minni veltu er sú að fyrirtækið seldi ráðgjafa- hluta sinn. ÞarX viðskiptaráðgjöf IBM, sem áður var hluti af fyrirtækinu, er núna í eigu Nýherja. (30) ÍSLEIFUR Útgerðarfyrirtækið ísleifur í Vestmannaeyjum, sem ævin- lega hefur verið við topp listans yfir hæstu launagreið- endur, sameinaðist Vinnslustöðinni seinni partinn á síð- asta ári. (31) FRAMTÍÐARSÝN Útgáfufélagið Framtíðarsýn gefur út Viðskiptablaðið og Fiskifréttir. (32) GRANDI Grandi keypti HB í byrjun þessa árs og fyrirtækin samein- uðust. Sú veltuaukning kemur fram á lista næsta árs. (33) SJÓVÁ-ALMENNAR Veltuaukning Sjóvár-Almennra stafar m.a. af miklum tekjum af hlutabréfaviðskiptum. Þá er Samlíf (Sameinaða líf- tryggingafélagið) orðið 100% dótturfélag Sjóvár-Almennra. Sjóvá-Almennar urðu dótturfélag íslandsbanka á síðasta ári og eru inni í veltutölum bankans. Það skýrir hvers vegna Sjóvá-Almennar eru ekki á aðallista okkar. (34) SJÓVÁ-ALMENNAR LÍFTRYGGINGAR Sjóvá-Almennar, líftryggingar, hétu áður Samlíf. Nafninu var breytt um miðjan desember sl. Félagið var áður í 60% eigu Sjóvár-Almennra en í fullri eign núna og er þess vegna inni í samstæðureikningi Sjóvár-Almennra. Ti 40 j
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.