Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Side 68

Frjáls verslun - 01.08.2004, Side 68
Ríkharður Kristjánsson, Sigurður Ragnarssnn og Oddur Hjaltason eru þrír af fjórum eigendum Línuhönnunar. Á myndina uantar Árna Björn Jónasson, sem á sínum tíma stofnaði fyrirtækið. Línuhönnun Tekist á við öll flóknustu verkefni á verkfræðisviðinu Línuhönnun, uerkfræðistofa, stendur á tímamótum um þessar mundir. 25 ár eru frá stofnun fyrirtækisins. Árni Björn Jónasson byggingaruerkfræðingur stofnaði það árið 1979 með hjálp Tryggua Sigurbjarnarsonar rafmagnsuerkfræðings, gagngert með það í huga að taka þátt í undirbúningi og hönnun háspennulína sem reisa átti á næstu árum. í upphafi uoru starfsmenn fáir en eftir þuí sem fyrirtækinu óx fiskur um hrygg fjölgaði starfsmönnum og í dag eru rúmlega eitt hundrað manns starfandi þegar umsuifin eru mest. Að sögn Ríkharðs Kristjánssonar framkuæmdastjóra hefur stækkunin orðið mest á síðustu sex árum en á þeim tíma hefur fyrirtækið þrefaldast: „Segja má að í dag tengjumst uið að einhuerju leyti öllum stærstu framkuæmdum í landinu auk þess að sinna margþættri annarri starfsemi." Ríkharður tekur fram að Línuhönnun hafi alltaf sett sér háleit markmið hvað gæði vinnu varðar: „Við getum að vfsu ekki allt ein. Við höfum frá upphafi byggt upp net samvinnuaðila og bakráðgjafa erlendis. Þar á meðal eru margir þekktustu sérfræðingar og virtustu verkfræðistofur í heimi. Segja má með vissu að við getum á skömmum tíma myndað vinnuhóp innlendra og erlendra aðila til að takast á við flóknustu verkefni á verkfræðisviðinu." Starfsemi Línuhönnunar er fjölbreytt og er mikið í gangi þessa stundina: „Það er mikill uppgangur í byggingariðnaðinum og stór- framkvæmdir á vegum ríkisins eru nokkrar. En það tekur enda og þá er mikilvægt að hafa tryggt sér verkefni á öðrum sviðum og hefur orkusvið okkar náð mjög góðum árangri erlendis. Hvað varðar nýbyggingar þá má geta þess að Línuhönnun vann að hönnun verslunarmiðstöðvarinnar Smáralindar og nýbygginga Orkuveitu Reykjavíkur." Ríkharður tekur það fram að þegar mikil þensla er á byggingamarkaðnum sé ekki mikið farið út í viðhald, en þegar þenslan endar þá komi að viðhaldi: „Línuhönnun er eina stóra verkfræðistofan sem virkilega sinnir viðhaldsverkefnum. Við höfum sinnt þeim allt frá 1980 og meðal verkefna okkar á sviði viðhalds og endurgerðar má nefna aðalbyggingu Háskóla íslands, Þjóðminjasafnið og Þjóðmenningarhúsið, Hóladómkirkju, Dómkirkjuna og Bessastaði." 68 KYNNING
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.