Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Blaðsíða 69

Frjáls verslun - 01.08.2004, Blaðsíða 69
Nokkur tímamót Sé litið yfir farinn veg hjá Línuhönnun er vert að staldra við nokkur tímamót. 1983 vann Línuhönnun burðarþolshönnun við nýbyggingu ^erzlunarskóla íslands og síðan hafa fylgt fjöldi stórbygginga eins og Hæstiréttur, Smáralind og Orkuveituhúsið svo dæmi séu tekin. 1985 var reist fyrsta brúin sem Línuhönnun hannaði, það var brúin á Bústaðavegi yfir Kringlumýrarbraut. Fleiri brýr fylgdu í kjölfarið. 1990 var stofnað innan fyrirtækisins jarðtæknisvið sem veitir alhliða Þjónustu á því sviði, hvort heldur sem hún snýr að jarðkönnunum, larðsjármælingum, bergtækniráðgjöf, grundun, prófunum eða ráðgjöf varðandi vinnslu og notkun jarðefna. 199B var stofnað umhverfis- og öryggissvið til að mæta vaxandi þörfum fyrir ráðgjöf á því sviði. Deildin hefur unnið mikið starf á sviði frárennslismála, vatnshreinsunar, sorphirðu og sorpförgunar, umhverfisstjórnunar fyrirtækja og öryggismála. 1998 var stofnað umferðarsvið, sem notar besta fáanlegan hugbúnað hl að leysa umferðartæknileg vandamál, forhanna umferðarmannvirki, herma umferð og meta umferðarhávaða. Þá er ráðgjöf vegna ömferðaröryggismála stór þáttur starfsins. 1999 var stofnað bruna- og eldvarnarsvið. Verkefnin spanna öll helstu svið brunamála, allt frá einföldum úttektum til hönnunar stórbygginga. 2001 var stofnað orkusvið eftir að Línuhönnun varð hlutskarpast um utboðshönnun 100 MW Búðarhálsvirkjunar ásamt samstarfsaðilum. Síðar kom til eftirlit með framkvæmdum við Kárahnjúkavirkjun. í ársbyrjun 2002 varð Forverk, sem verið hafði náinn sam- starfsaðili, hluti af Línuhönnun. Þar með bættist við starfsemina þéttbýlistækni, landmælingar og hönnun snjóflóðagarða. Árið 2002 stofnaði Línuhönnun einnig, ásamt fleirum, verkfræðifyrirtækið Hecla í París sem náð hefur stórum verksamningum í Frakklandi og víðar. 2004 var stofnað lagnasvið sem er ætlað að vaxa hratt og veita alhliða ráðgjöf á sviði lagna og loftræstingar. fluknar gæðakröfur „Línuhönnun hf. hefur ávallt stefnt að því að vera leiðandi fyrirtæki í verkfræðivinnu, ráðgjöf, þjónustu, rannsóknum og þróun f takt við tímann," segir Ríkharður. „f gæðakerfi skv. IS09001:2000 er gerð krafa um gæðahandbók. Gæðakerfið tekur til allra þátta innra og ytra starfs og samhæfir það í Ijósi strangra gæðakrafna og mótaðrar stefnu. Samið var við vottunarfyrirtækið British Standard Institution um að meta gæðakerfi Línuhönnunar. í janúar 2004 lauk breska stofnunin við úttekt á gæðakerfinu og hlaut Línuhönnun hf. vottun, fyrst allra verkfræðistofa í félagi ráðgjafaverkfræðinga á landinu, samkvæmt fyrrgreindum staðli. Með þessu hefur Línuhönnun sett markið hærra en nokkru sinni og sinnt auknum gæðakröfum þeirra sem kaupa þjónustu á sviði ráðgjafar og verkfræði. En það er starfsfólkið og viðskiptavinirnir sem öllu skipta í þessum rekstri og við vorum óskaplega ánægð með að lenda í þriðja sæti í árlegri könnun VR á afstöðu starfsfólks til fyrirtækisins síns.“S3 Línuhönnun verkfræðistofa Suðurlandsbraut 4 ■ 108 Reykjavík Sfmi: 585 1500 ■ www.lh.is 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.