Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Síða 73

Frjáls verslun - 01.08.2004, Síða 73
Velta: 38 milljarðar Gengi Haga var sæmilegt í Hagn. t. skatta: -199 milljónir fyrra. Við vorum að stíga j ___________________Eigið fé: 6,5 milljarðar okkar fyrstu skref í átt til breytinga innanhúss í ársbyijun 2003, vorum hálft i hvoru byrjaðir að vinna eftir nýrri strategíu innanhúss í kjölfar ára sem einkenndust af mikilli útþenslu. Við höfðum verið að vinna meira að innri uppbyggingu fyrirtækjanna og dag- legum rekstri þeirra en áður og einfalda skipulagið hjá okkur. Svona verkefni taka oft langan tíma og þetta verkefni tók krafta okkar langt fram eftir ári 2003. A sama tíma skiptist reksturinn í þrennt. Við erum með fyrirtæki sem höfðu verið á markaðnum í nokkum tíma, vom orðin stöðug og þekktu sitt rekstrarumhverfi. Þetta vom Hagkaup, Bónus og 10-11. Síðan emm við með fyrirtæki sem ekki þekktu starfs- umhverfi sitt jafn vel og em ný en samt komin af fmmstiginu, t-d. Debenhams og Zara. I þriðja lagi emm við með algjörlega ný verkefni en það em fyrirtækin í Svíþjóð og Danmörku. Við opnuðum fyrstu verslunina í árslok 2002 í Svíþjóð og sá rekstur kostaði okkur mikið. Það einkenndi dálítið árið að þessi barátta í Svíþjóð reyndist erfiðari en við áttum von á en að sama skapi gekk ákaflega vel að ná settum markmiðum á Islandi,“ segir Jón Björnsson, forstjóri Haga. Matvörugeirinn þroskast Matvömgeirinn telur Jón að hafi almennt verið að þroskast mikið árin 2002 og 2003 og að einkenni þess hafi verið að koma í ljós allt fram á þetta ár. Matvömmarkaðurinn hafi í heildina einkennst af Jjölgun og aukinni veltu lágvömverslana, bæði hjá Högum og sam- keppnisaðilunum. Markaðurinn hafi einnig einkennst af þeim gmndvallarbreytingum sem aðrar verslanir hafi þurft að gera á sínum rekstri í kjölfarið. Arið 2003 hafi greinilega sést að Smáralind hafði skipað sér traustan sess. Þá hafi landslagið í sérvömnni verið að breytast, íslenskt verðlag hafi verið að nálgast verðlag í nágrannalöndunum og verð á ýmissi sér- vöra jafnvel verið lægra hér en erlendis. Kaupum merkjavöru úti um allt Þróunin hjá Högum á þessu ári hefur verið í svipaða átt og áður. „Við höfum náð ennþá betri tökum á íslenska rekstrinum og hann er kominn í gott jafnvægi. Smáralindin var uppbyggingarverkefni sem er komið af frumstigi yfir á eðlilegt rekstrarstig. Hvað mat- vöruhluta Haga varðar þá er áframhaldandi uppbygging á lág- vömverðsmarkaði. Það brejtist ekki. Það er aukin sérhæfing hjá hinum keðjunum en Hagkaup og 10-11 em fyrir á sínum markaði. Verðsamkeppnin hefur alltaf verið að harðna og leitað er nýrra leiða til að lækka vömverð. Menn em óhræddir við að bera sig saman við nágrannalöndin og gera kröfur um að ná inn vöra á lægsta verði hvar svo sem hún er keypt.“ Jón segir ágætis umhverfi vera fyrir smásöluversl- unina á Islandi í dag. „Síðan verður náttúmlega bara spennandi að sjá hvort eitthvað gerist varðandi mat- vöruskattinn. Þetta útspil mun hafa mikla þýðingu fyrir matvömverð þar sem það getur lækkað allt að 7 prósentum, þ.e. ef skatturinn fer úr 14 í 7 prósent, þó að ekkert sé enn handfast í þeim málum. En efna- hagsumhverfið er almennt séð jákvætt fyrir smásölu- verslunina í landinu.“ Olík Viðfangsefni Hjá Högum er framundan áhersla á innri uppbyggingu og sömuleiðis verður haldið áfram að styrkja vömmerki félagsins. Jón segir stefnt að því að styrkja inn- viðina í verslununum sjálfum og skapa viðskiptaumhverfi þar sem viðskiptavininum líði svo vel að hann komi alltaf aftur og aftur. Arangur náist ekki öðmvísi og því sé það alltaf stefnan. Hvað Danmörku og Svíþjóð varðar þá sé verið að fást þar við eðlilega uppbyggingu. „Viðfangsefnin innan fyrirtækisins em pínulítið ólík, en skipulag þess er þannig að hvert fyrir- tæki er sjálfstætt og við getum verið á mörgum stöðum í ævi- skeiði hvers fyrirtækis á sama tíma,“ segir hann. 33 73
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.