Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Síða 112

Frjáls verslun - 01.08.2004, Síða 112
SH GUNNAR SVAVARSSON Leiðarljósið er vöxtur SH stefnir að því að vaxa, m.a. með kaupum á fyrirtækjum, en kaupir ekki hvað sem er. Ný fyrirtæki í grúppunni þurfa að falla vel að því sem fyrir er. Grundvallarbreyting hefur orðið á fyrirtækinu á síðustu árum. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur SH er ekki lengur sölusamtök. í dag er SH, eða Icelandic Group eins og það heitir á ensku, samstæða sjáifstæðra fyrirtækja sem starfa úti á mörkuðunum og kaupa inn afurðir af íslenskum framleiðendum sem og öðrurn fyrir eigin reikning. Áherslan hefur flust frá því að vera fulltrúi framleiðenda og selja afurðir þeirra úti á mörkuðum í það að nýta tækifærin á hverjum markaði og kaupa inn þær vörur sem þarf til að hafa æskilegt þjónustustig. Fyrirtækið beinir sjónum að markaðnum og tækifærum hans. Þetta hefúr leitt af sér að fyrirtækið hefur farið dýpra á markaðinn, tengst aðilum með hærra þjónustustig sem getur faHst í því að vera með birgðir, sinna smærri kúnnum, sinna betur gæðaeftirHti og upplýsingum og auka breidd í vöru- vaH. Þetta er rökrétt framhald því að við ætlum að þjóna þessum viðskiptavinum, Htlum sem stórum," segir Gunnar Svavarsson, forstjóri SH. Breikka vöruval SH var áður eingöngu í liystum fiski en hefúr nú færst yfir í það að vera með 18% af veltunni í rækju og öðrum skelfiski og 21% í kældum eða ferskum afurðum. MikiU vöxtur á sér stað. „Árið 2002 vorum við að velta 55 miHjörðum, á þessu ári má búast við að veltan verði 68 miHjarðar og miðað við hrað- ann í starfseminni nú gæti hún orðið 75 milljarðar á næsta ári. Þessi veltuaukning stafar að miklu leyti af þeirri áherslu sem við leggum á að vaxa og það höfum við gert með kaupum á fyrir- tækjum. Á tveimur árum höfum við Jjárfest í Jjórum fyrirtækjum, mjög mismunandi að stærð, Jyrir samtals um nær 7,5 mifljarða. Tilgangurinn er annars vegar að breikka vöruval, nýju Jýrir- tækin sérhæfa sig t.d. í rækju og skelfiski, og hins vegar að fara í kældar afurðir. Á Bandaríkjamarkaði, þar sem við vorum lítið í þessum tegundum, er rækja stærsta einstaka sjávarafurðin. I Frakklandi er sömu sögu að segja. Til að þjóna betur viðskiptav- inum í smásölu og veitingageiranum aukum við framboð þeirrar vöru sem menn ætlast til að sé á markaði," segir hann. SífeUd þróun á sér stað á mörkuðum. Tvennt einkennir hana umtram annað. I fyrsta lagi hafa bæði verslanakeðjur og dreifingarfyrirtækin í veitingaþjónustu verið að stækka og eru í mörgum tflfeUum orðin risaJyrirtæki. Þetta er þróun sem á sér stað afls staðar en er komin mislangt eftir löndum, lengst í Bandaríkjunum, Bretlandi, Frakklandi og Þýskalandi en skemur á Spáni, að minnsta kosti í dreifingarfyrirtækjum. I öðru lagi hafa fisktegundir úr Norður-Atlantshafi verið á undanhaldi, veiðin er minni og aðrar afurðir hafa tekið þeirra stað. „Eldisfiskurinn er að sækja á og fylla það skarð sem viHti fiskurinn skflur eftír þar sem veiðamar drógust saman og stofnamir minnkuðu. Eldisfisk- urinn þykir að mörgu leyti heppflegt hráetni vegna stöðugleflía 1 framboði. Þetta hefur verið að gerast á öllum mörkuðum. Síðan er önnur þróun í gangi Hka og þar er Bretland komið lengst. Það er vöxtur í kældum Jiski á meðan frystur fiskur stendur í stað eða dregst saman. Á þetta sérstaklega við um smásöluna. Þar sækir neytandinn í fersku eða kældu vömna en hefur minni áhuga á Jrysta hlut- anum. I veitingarekstri er fagmennskan meiri og þægindin það mikil að þar er Jrystur liskur enn með mjög sterka hlutdeild,“ segir hann. Ferskar vörur flytur maður ekki langt Fyrir tæki á borð við SH bregðast við þessari þróun með því að reyna að stækka sjálf. „Það er ein af undirflggandi ástæðum Jýrir flárfestingum okkar í fyrirtækjum. Við höfum lagt áherslu á þetta og einnig á að vera á þeim mörkuðum sem em að stækka. Þess vegna fómm við í júfl í okkar stærstu Jjárfestingu hingað til, kaupin á Seachill í Bretlandi, sem er eingöngu í sölu á ferskum fiski tfl smásölukeðjanna. Þetta gemm við vegna þess að markaðurinn er að stækka og þama má segja að sam- „Eldisfiskurinn er að sækja á og fylla það skarð sem villti fiskurinn skilur eftir þar sem veiðamar drógust saman og stofnamir minnkuðu. Eldisfiskurinn þykir að mörgu leyti heppilegt hráefni vegna stöðugleika í framboði. Þetta hefur verið að gerast á öllum mörkuðum." Velta: 59 milljarðar Hagn. f. skatta E82 milljónir Eigið fé: 4,7 milljarðar 112
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.