Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Qupperneq 115

Frjáls verslun - 01.08.2004, Qupperneq 115
FORSTJORAVIBTOL undan. Það skiptir líka máli að í hluthafahópnum er einhugur sem mun skila fyrirtækinu fram á við eins og var 1990-1994 og aftur 1995-1999. Ef efnahagsmálin hefðu ekki staðið svona illa á Islandi og gengið ekki fallið þá hefðu Norðurljós kannski aldrei lent í þeim hremmingum sem þau lentu í. Ef við stöndum saman, erum vel ljármagnaðir og fólk vill eiga við- skipti við okkur, þá er útlitið bjart.“ Komnir inn á Netið Hvað varðar fjölmiðlageirann í heild sinni þá telur hann að hið opinbera þurfi að breyta rekstri RÚV því að það gangi varla „Fjárfesting í hlutabréfum felur alltaf í sér einhverja áhættu. Fyrri fjárfesting okkar í flarskiptafyrirtækinu Tali var mjög ábatasöm og við vonum að þessi íjárfesting okkar í Og Vodafone verði það líka.“ upp samkvæmt evrópskum samkeppnisrétti að tryggja stofn- uninni með lögum fasta mánaðarlega greiðslu frá öllum eig- endum viðtækja og heimila því svo að selja auglýsingar og afla sér kostunar í samkeppni við einkarekna ijölmiðla. Og standa þá oft fyrir niðurboðum. Sigurður segir Norðurljós hafa beint erindi vegna þessa til Eftirlitsstofnunar Efta sem sé með þetta mál í skoðun. Samkeppnin milli Norðurljósa og RUV haldi áfram en hún verði ekki síður við ríkishlutafélagið Landssíma Islands. Sigurður vonast þó til að samkeppnisyfir- völd gangi eftir því að Landssími Islands greini algjörlega á milli sjónvarpsrekstrar og annars rekstrar. Landssími Islands og aðrir eigendur Skjás eins hljóti einnig að hafa eðli- legan arð af fjárfestingu sinni, sem ekki hafi verið til að dreifa á umliðnum árum. Komist á eðlilegt samkeppnisumhverfi í fjölmiðlum hér á landi þá telur Sigurður að tiltölulega bjart sé framundan. Sigurður segir að á ástandinu í dag græði fyrst og síðast erlendir efnisframleiðendur, sem hafi getað spilað á samkeppni sjón- varpsstöðvanna hér á landi og náð fram verði sem sé óþekkt á öðrum mörkuðum. Þannig hafi það gerst strax og Landssími Islands hafi keypt hlut í Skjá einum að Skjár einn hafi í'eynt að komast inn í samning Islenska útvarpsfélagsins við eitt af bandarísku stúdí- óunum. Það hafi leitt til verðhækkunar á efni. Þetta segir hann að sé í sjálfu sér ekkert nýtt fyrir Islenska útvarpsfélagið því að þetta hafi gerst reglulega allt frá 1990. Vandamálið sé bara að þeir sem byrji þessi boð hafi vana- lega ekki hugsað dæmið til enda. Það sé því ekki endilega víst að Landssími Islands hafi mikið upp úr sjónvarpsstarfsemi sinni hvort heldur er í Breiðvarpinu eða á Skjá einum þegar upp verði staðið. „Verð á erlendu dagskrárefni einkum bandarísku til Islands er orðið svo hátt að ég vil heldur nota hluta þeirra tjármuna í inn- lenda dagskrárgerð. Auk þess sem ólögmæt tjölföldun hins erlenda efnis einkum þess bandaríska gerir það oft að verkum að banda- rískir þættir og bíómyndir, sem evrópskar sjónvarpsstöðvar hafa keypt sýningarétt að, eru komnir á Netið löngu áður en sýninga- rétturinn í sjónvarpi í Evrópu verður virkur. Við hjá Islenska útvarpsfélaginu munum á komandi dögum, vikum og mánuðum skoða það vel og vandlega hvar og hvenær við munum taka þátt í eltingaleik við Lands- síma Islands um bandarískar bíómyndir og þætti.“ H3 115
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.