Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Page 121

Frjáls verslun - 01.08.2004, Page 121
ÞORBJÖRN FISKANES EIRÍKUR TÓMASSON Stærstu vonbrigðin í grálúðunni Allt er breytingum undirorpið, það á ekki síður við um Þorbjöm-Fiskanes og sjávarútveginn en önnur fyrirtæki í landinu. Efitir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Arið 2003 urðum við fyrir verulegum verðlækkunum, gengi íslensku krónunnar styrktist mikið þannig að við töpuðum talsverðum tekjum en bæði tekjur okkar og skuldir eru í erlendum myntum. Það hafði hins vegar þau áhrif að skuldir lækkuðu. Veiðamar gengu ágætlega en það eru mikil vonbrigði núna þegar komið er fram á árið 2004 að það skuli vera lagt ffl að minnka veiðar á þorski. Við gerðum ráð fyrir því í öllum okkar áætlunum og spár hafa sagt fyrir um aukningu upp á 5-10 prósent í þorskveiðum. í stað aukningar varð minnkun og þar að auki vorum við sviptir verulegri aflahlutdeild í þorski og fleiri tegundum vegna tilflutnings til krókaaflamarksbáta þannig að það þurftí átak til að bregðast við þvi og við höfum nú ákveðið að leggja tveimur bátum. Eg er sannfærður um að eignaupptaka sem þessi færi ekki hljóðalaust fram í öðrum atvinnugreinum" segir Eiríkur Tómasson, framkvæmdastjóri Þorbjöms-Fiska- ness í Grindavík. hveijum morgni gæðafiski í landvinnslu fyrirtækisins og er fisk- urinn unninn fyrir kröfuhörðustu markaði Evrópu og Ameríku. Við emm með þrjá Jrystitogara og veiðamar hafa gengið vel en við höfum ekki fengið hátt verð fyrir afurðimar. Má segja að síðustu tvö ár séu með slakari ámm varðandi verð og gengi gjaldmiðla. Það gildir almennt í greininni,“ segir hann. Eignarhaldið er Skýrt í dag Þorbjöm-Fiskanes hefur verið skráð á hlutabréfamarkaði frá árinu 1997. í kjölfar sölunnar á Brimi urðu miklar breytingar á eignarhaldi í sjávarútvegi. „Mörg hlutabréf í fyrirtækinu vom til sölu og við bmgðumst við með því að kaupa þau upp. Þetta gekk eftir og kaupin áttu sér stað í feb- rúar og fram á vorið þannig að í dag er fyrirtækið í minni eigu, systkina minna og föður að 67 prósentum og svo em aðrir aðilar með þau 33% sem eftír standa, td. TM. Félagið er ekki lengur á hlutabréfamarkaði." Fækka Skipum á veiðum „Við höfum verið að hagræða í rekstrinum og fækka skipum á veiðum í fyrirtækinu hjá okkur undanfarin ár og það gildir líka um árin 2003 og 2004. Núna erum við komnir niður í átta skip á veiðum með veiðiheimildir af um 40 skipum. Þetta er hægt vegna þess að við emm með fyrirkomulag stjómunar fiskveiða þar sem kvótar em fram- seljanlegir. Árið í ár hefur verið ágætt hjá okkur. Greinin í heild hefur verið að fara í gegnum verðlækkanir, verðið á erlendum mörkuðum hefur verið lægra en mörg undanfarin ár og við höfum fengið minna fyrir gjaldeyrinn sem við höfum verið að afla vegna sterkrar stöðu íslensku krónunnar. Markaðir fyrir afurðimar hafa hins vegar verið sterkir þannig að aHt hefur selst jafnóðum. Þá hefur hlutfall olíukostnaðar í rekstrinum farið mjög hækkandi. Stærstu vonbrigðin í ár em veiðar á grálúðu sem hafa gengið mjög illa. Grálúða er verðmætur fiskur sem hefur gefið góða afkomu en á þessu ári er grálúðustofninn í lakara ástandi og annaðhvort er búið að ofveiða hann eða dreif- ing hans í sjónum er breytt. Grálúða er þannig fiskur að við þurfum að nýta hana í samstarfi við Færeyinga og Grænlendinga en við höfum ekki náð samkomulagi um nýtinguna á þessum fiski. Það er stórt vandamál." I rekstrinum á Þorbimi-Fiskanesi hefur áhersla verið lögð á samspil veiða og vinnslu nteð því að byggja öflugan linuskipaflota tíl að geta boðið upp á sem mest gæði í framleiðsl- uvöm fyrirtækisins. Akveðnum markmiðum hefur verið náð í því. „Nú landar finuskip á - Hverju breytir þefla fyrir fyrirtækið? „Það breytir því að eign- arhaldið er mjög skýrt í dag. Það var í uppnámi og óvissa um afdrif fyrirtækisins en nú er skýrt hveijir eiga það og eigendumir em með skýr markmið um það hvemig á að reka það. Það er aðalbreytingin." í öðru en þorski Þegar horft er til framtíðar segir Eiríkur að veiðar og vinnsla séu í ákveðnum farvegi. Afram verði hagrætt í rekstri í einstökum fyrirtækjum og kvótinn aukinn á einstökum skipum. Markaðir séu í sæmilegu standi og jafn- vel sé hægt að gæla við þá tilhugsun að verðhækkanir fáist á næstu misserum. Hann hefur þó ekki trú á því að krónan veikist svo neinu nemi á næstunni, áfram fáist lágt verð fyrir gjaldeyrinn. Samþjöppun og hagræðing í sjávarútvegi telur hann að haldi áfram þegar fram í sækir. „Það þarf stærri og öflugri fyrirtæki í sjávarútvegi til að geta mætt sífellt færri og stærri kaupendum á afurðum okkar,“ segir hann. „Við munum reka fyrirtækið áfram í sama formi og núna. Það er ekki óum- breytanlegt frekar en önnur fyrirtæki en það em engin áform um annað eins og er. Við emm að gera út línuskip og vinna fiskinn í landvinnslu í Grindavík og Vogum. Við erum fyrst og fremst í saltfiski og ferskum flökum. Svo gemm við út þrjá frystitogara á aðrar afurðir, að mestu í öðru en þorski." 30 STÆRSTA Velta: 3,8 milljarðar Hagn. f. skatta: 363 milljónir Eigið fé: 3 milljarðar 121
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.