Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Page 136

Frjáls verslun - 01.08.2004, Page 136
segir Þröstur Sigurðsson, ráðgjafi hjá ParX, viðskiptaráðgjöf „Bankarnir standa undir mestum hluta hækkunar á markaði IBM. ÁRIÐ 2005 -VERÐ HLUTABRÉFA: Frekar hækkun en lækkun Þröstur Sigurðsson, ijármálaráðgjafi hjá ParX, segir stjómendur stærstu fyrirtækja landsins telja að gengi hlutabréfa á markaði muni frekar hækka en lækka. ParX - Viðskiptaráðgjöf gerði á dögunum könnun á meðal stjórnenda stærstu fyrirtækja landsins. Niður- staðan er sú að stjómendur telja gengi bréfa á markaði munu frekar hækka en lækka. Fáir telja þó að gengishækk- animar verði ámóta miklar og gerst hefur síðasta árið. „I þeim tilfellum þar sem ósamræmi er á milli markaðs- virðis félaga og hagræns virðis þeirra munum við sjálfsagt sjá lækkanir á gengi hlutabréfa í íslenskum fyrirtækjum. Eg hef þó ekki trú á að um hmn verði að ræða á markaðnum. Aukin útrás félaganna til útlanda er jákvæð og styrkir markaðinn," segir Þröstur Sigurðsson. „Otrúlegar hækkanir hafa einkennt íslenska hlutabréfamarkaðinn á þessu ári, hækkanir sem ekki eiga sinn líka á sambærilegum mörkuðum erlendis á sama tíma. Einnig er athyglisverð sú þróun að skráðum fyrirtækjum fer fækkandi, sem er kannski eðlilegt í þeim tilfellum þegar lítil viðskipti hafa verið með félögin. Hitt hefur líka gerst að hluthafar, sem leitað hafa til markaðarins til að auka viðskipti með bréf félaga sinna, hafa á seinni stigum metið stöðu sína þannig að hún væri sterkari utan hans,“ segir Þröstur Sig- urðsson, fjármálaráðgjafi hjá ParX, viðskiptaráðgjöf IBM. Þröstur segir að sjálfsagt megi finna þess einhver dæmi að íslensk fyrirtæki á hlutabréfamarkaði séu yfirverðlögð. í því sambandi sé áhugavert að skoða samhengi úrvalsvísi- tölunnar, hagnað bankanna sem mynduðu yfir 40% af veltu skráðra félaga í ágúst og svo gengishagnað þeirra. „Bank- arnir standa undir mestum hluta hækkunar á markaði og nokkur hluti hagnaðar þeirra er sóttur til hækkunar á mark- aðinum í gengismun af hluta- bréfaviðskiptum." ffl ParX gerði á dögunum könnun á meðal stjómenda stærstu fyrirtækja landsins. Niðurstaðan er sú að stjómendur telja gengi bréfa á markaði munu frekar hækka en lækka. 136
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.