Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Page 154

Frjáls verslun - 01.08.2004, Page 154
einblína á arðsemi í rekstri og vera sífellt vakandi yfir tæki- færum sem gefast. Mun afkoma fyrirtækis þíns verða betri í ár en í fyrra? Já, því geri ég fastlega ráð fyrir. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settum markmiðum? Umsvif í rekstri hafa aukist mikið á árinu, bæði á bílasviði og véla- sviði. Mér sýnist að þrátt fyrir það ættum við að ná okkar markmiðum, bæði varðandi þær skipulagsbreytingar, sem við höfum verið að vinna að, sem og í öðrum þáttum rek- strarins. Telur þú að aðstæður í efnahagslífinu batni eða versni á árinu 2005? Þrátt fyrir að árferðið á yfirstandandi ári sé með ágætum eru allar forsendur fyrir enn betra árferði á næsta ári. Það byggir þó á því hversu vel tekst til að halda verðbólgu í skefjum, það er að hún verði innan við- miðunarmarka Seðlabankans.HU „Völd og áhrif í íslensku viðskiptalífi virðast fallvölt.“ - Margrét Kristmundsdóttir, framkvæmdastjóri PFAFF. MARGRÉT KRISTMUNDSDÓTTIR FRAMKVÆMDASTJÓRI PFAFF Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu á árinu? Einkum þrennt: Hvað völd og áhrif í íslensku við- skiptalífi virðast fallvölt. Fjölmiðlafrumvarpið og hvað hlutur kvenna er enn skelfilega rýr. Hver verða brýnustu verkefhi forstjóra í vetur? Að vera „á tánum“ og skapa fyrirtækjum sínum sérstöðu í sívaxandi samkeppni ásamt því að tryggja endurmenntun og treysta starfs- ánægju innan fyrirtækis síns. Mun afkoma fyrirtækis þíns verða betri í ár en í fyrra? Þá þarf jólavertíðin að skila miklu! Hingað til hafa tekjur að mestu staðið í stað en allur tilkostnaður aukist Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu ári og mun það ná settu markmiðum? Fyrirtækið fagnar í ár 75 ára afmæli og var snemma á árinu farið 1 viðamiklar breytingar á húsnæði fyrirtækisins til að aðlaga verslunina breyttu vöruúrvali og áherslum í rekstri. I haust var lokið við öll smáatriði í þeim breytingum og teljum við okkur í framhaldi af því í fararbroddi í okkar rekstri, sem var og er okkar markmið. Telur þú að aðstæður í efhahagslífinu batni eða versni á árinu 2005? Höfum alla möguleika á því að sjá fram á mjög gott ár árið 2005 en þar hefur ríkisvaldið stórt hlut- verk og þarf að mínu mati að taka sig verulega á.HD STURLAUGUR STURLAUGSSON FORSTJÓRI HB-GRANDA Hvað hefur komið þér mest á óvart í viðskiptalífinu a árinu? Kröftug sókn íslenskra fyrirtækja inn á erlent við- skiptalíf. Hver verða brýnustu verkefni forstjóra í vetur? Skila hagnaði og móta stefnu til lengri tíma. Mun afkoma fyrirtækis þíns verða betri í ár en í fyrra? Afkoman verður Mklega verri. Hvað hefur einkennt rekstur fyrirtækis þíns á þessu án og mun það ná settum markmiðum? Sameining fynr- tækjanna HB hf. og Granda hf. og möguleg stækkun sameinaðs 154
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.