Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Side 160

Frjáls verslun - 01.08.2004, Side 160
Hvaða fyrirtæki spjara sig Hann hefur fylgst með íslenska listanum í gegnum árin og erlendu listunum líka. „Það er fróðlegt að sjá hvaða fyrirtæki spjara sig best og hver koma ný inn. I kennslunni hjá mér núna hef ég færst meira yfir í það að skoða áhættu- stjórnun fyrirtækja og hvað þau segja um áhættuna í sínum ársskýrslum. Eg á kannski einhvern tímann eftir að gera skrá um það en það er satt að segja mjög ófullkomin lýsing sem maður fær í ársskýrslum þeirra. Eg fæ nemendur mína til að taka einmitt stærstu fyrirtækin og skoða hvernig þau standa sig í áhættustjórnun og hvernig megi bæta þar um,” heldur Guðmundur áfram og kveðst hafa fengið nemendum sínum það verkefni að skoða m.a. Sjóvá-Almennar og Eimskipafélag Islands í fyrrahaust. I sömu vikunni skipti eignarhald þessara félaga um hendur og allt gjörbreyttist. Þegar Guðmundur er spurður að því hvað honum finnist betur mega fara í tengslum við listann bendir hann á að viðmiðanir hafi verið að breytast. Kauphallir hafa verið að þróast og því gæti verið áhugavert að skoða virði og hagnaðarhlutfall. „Á síðustu fimm til tíu árum hefur eiginlega aldrei heyrst talað um virði til hluthafa, en nú er orðið mikið keppikefli hjá fyrirtækjum að auka það sem mest. Maður sér öðru hvoru greinar um þetta en kannski væri ástæða til að taka saman skrá yfir 100 stærstu í þeim efnum líka og sýna hvemig það breytist í gegnum tíðina,” segir hann. Arið 1980 breyttist listinn þannig að birtur var listi yfir 100 stærstu fyrirtækin samkvæmt veltu þeirra og árið 2000 varð sú breyting að birtur var listi yfir 300 stærstu fyrirtækin í fyrsta skipti. Frjáls verslun hefur birt lista yfir 300 stærstu fyrirtækin á hvetju ári æ síðan.33 Jón Birgir Pétursson blaðamaður vann að 100 stærstu listanum í um það bil tvo áratugi. Mynd: Geir Ólafsson Hann byggði upp listann Jón Birgir Pétursson blaðamaður stóð að vinnslu 100 stærstu í um tvo áratugi, frá miðjum áttunda áratugnum fram á miðjan tíunda og byggði því upp listann. Hann og síðan fyrirtæki hans, Blaða- og fréttaþjónustan, réð menn í vinnu, Olafur Geirsson blaðamaður starfaði t.d. lengst af að þessu með Jóni Birgi, Bjami Benediktsson alþingismaður starfaði að þessu á skólaárum sínum, Sigurður Karlsson sá um tölvukeyrsluna þegar tölv- umar vom teknar í notkun og svo má lengi telja. Listinn kom í fyrsta sinn út í bókarformi árið 1993. „Við fómm í skýrslur Hagstofunnar um slysatryggðar vinnuvikur því að það þurftu öll fyrirtæki að slysatryggja sitt starfsfólk. Með þessu móti fengum við áreiðanlegar upplýsingar um vinnulaun, hve margir vom að vinna hjá hveiju fyrirtæki og hver meðallaunin vom. Við vildum líka fá veltutölur og smám saman komu þær og síðan kom hver kennitalan á fætur annarri inn í þetta. I dag em þetta einhveijar bestu upplýsingar sem til eru um atvinnulífiðý segir Jón Birgir.HU
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.