Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.08.2004, Blaðsíða 170

Frjáls verslun - 01.08.2004, Blaðsíða 170
„IFS er fyrirtæki sem sérhæfir sig í fjármálaráðgjöf við fyrirtæki, sveitarfélög og að einhverju leyti lífeyrissjóði. Markhópurinn er semsé fagaðilar í rekstri og fjárfestingum,11 segir Ólafur Ásgeirsson, framkvæmdastjóri IFS Ráðgjafar. FV-mynd: Geir Ólafsson Ólafur Ásgeirsson hjá IFS Ráðgjöf Texti: ísak Ólafsson að var í byijun árs 2004, þegar ég kom heim frá verkefni í Sviss, sem ég ákvað að lát gamlan draum rætast og stofna mitt eigið fyrirtæki, IFS Ráðgjöf. Eg var svo heppinn að fá til liðs við mig góða kollega. Einn þeirra er vel þekktur í heimi ijármál- anna, Jóhann Viðar Ivarsson sem var lektor við Háskólann í Reykjavík og þar áður starf- aði hann við fyrirtækjaráð- 170 gjöf Kaupþings," segir Ólafur Asgeirsson, framkvæmda- stjóri IFS Ráðgjafar. „IFS er fyrirtæki sem sér- hæfir sig í Ijármálaráðgjöf við fyrirtæki, sveitarfélög og að einhverju leyti lífeyris- sjóði. Markhópurinn er semsé fagaðilar í rekstri og flárfest- ingum. Það er sýn okkar sem að IFS stöndum að oft megi bæta ýmislegt í fjármálum og rekstri lögaðila hér á landi, til að mynda með upptöku skipulegri vinnubragða og skynsamlegri notkun nýjustu tóla við fjárstýringu. Við horfum á fyrirtækjaflármál í breiðum skilningi og leggjum því einnig áherslu á ráðgjöf við umbreytingu fyrirtækja, svo sem hagræðingu, kaup og sölu, samruna o.þ.h. IFS Ráðgjöf hefur byijað mjög vel satt að segja og meðal annars orðið minna úr sumarleyfum en til stóð vegna anna. En það má heldur ekki gleyma því að þótt fyrirtækið sé ungt að forminu til býr að baki því mikil reynsla, þekk- ing og tengsl sem geta opnað margar dyr. Við leggjum til að mynda sérstaka áherslu á að nýta viðamikil tengsl okkar við innlenda og erlenda ráð- gjafa og íjármálafyrirtæki til að geta veitt viðskiptavinum okkar alþjóðlega nálgun í flár- málum sínum. Það er nokkurs konar hugsjón hjá okkur í fyrir- tækinu að búa til á íslandi lifandi vettvang fyrir faglega umræðu og upplýsingagjöf í rekstraríjármálum, en hana hefur að meira eða minna leyti vantað. Við höfum því hafið útgáfu á fagriti sem við köllum Fjárstýringu. Fyrsta tölublaði var dreift til mark- hóps okkar fyrir nokkru og annað tölublað er að koma út þessa stundina.Viðtökurnar hafa verið skemmtilega góðar og við erum í ljósi þeirra full bjartsýni um tilverugrundvöll svona útgáfu. Mikill meirihluti þeirra stjómenda, sem við höfum heimsótt, hefur greini- lega lesið fyrsta tölublaðið og vill sjá meira af þessu efni.“ Ólafur Asgeirsson á ættir sínar að rekja norður í Þing- eyjarsýslur en hefur búið mestan hluta ævinnar hér fyrir sunnan. „Eftir að hafa lokið Menntaskólanum við Hamrahlið fór ég í viðskipta- fræði í HÍ og lauk henni 1986. Að námi loknu hóf ég störf hjá Landsbankanum þar sem Tryggvi Pálsson var minn fóstri í flármálafræðum. Eg var svo heppinn að fá að vinna með honum í ein 15 ár í fjár- málageiranum. Eg var um tíma hjá Verslunarbankanum og þaðan fór ég ytir í Islands- banka. Árið 1990fór ég í MBA-nám íBredandiogkomþaðan 1991. Sinnti tjárstýringarmálum í íslandsbanka og 1996 varð ég forstöðumaður viðskiptastofu og fjárstýringar hjá Islands- banka. Árið 2000 sameinuð- ust FBA og íslandsbanki og þá ákvað ég að þiggja boð um að færa mig yfir til Kaupþings. Þar varð ég framkvæmda- stjóri viðskiptaþróunar og mín helstu verkefni hjá Kaupþingi voru í tengslum við útrás fyrir- tækisins til útlanda. Það var virkilega skemmtilegur tími. I byijun ársins 2003 fluttíst ég til Sviss og var þar framkvæmda- stjóri Kaupþings en kom heirn aftur í ársbyijun 2004.“ Ólafur er kvæntur Hildi Jónu Gunnarsdóttur. „Við Hildur gengum í hjónaband efdr að ég hafði haldið henni í festum til fjölda ára. Við eignuðumst þijú böm fyrir giftinguna og síðan hefur eitt bæst við. Fjölskyldan er stóra áhugamálið hjá mér en ég er svo heppinn að vinnan hefur boðið mér upp á ýmis tækifæri, mikið af ferðalögum, mannleg samskipti og nýjungar af öllu tagi. Þar fyrir utan má minnast á gildi þess að vera í góðum félagsskap. Við fömm nokkrir félagar jafnan í Laxárdalinn til veiða og ég hef mikinn áhuga á golfi þó að ég kunni nú lítið í þeirri íþrótt, enn sem komið er.“3!]
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.