Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Qupperneq 6

Frjáls verslun - 01.04.2004, Qupperneq 6
RITSTJÓRNARGREIN FORSETAKJOR FRAM UNDAN: Forsetinn vill verða virkari Fijístir ÁTTU VON á því að Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Islands, tilkynnti þjóðinni það í ávarpi sínu á nýársdag hvort hann gæfi kost á sér til embættis forseta aftur. Það var talin ákjósanleg stund til að gefa út slíka yfirlýsingu, hátíðleg. En hann þagði þunnu hljóði um framboð. Þegar komið var fram í mars bólaði enn ekkert á yfirlýsingu frá honum og fannst mörgum sem forsetinn væri orðinn dónalega seinn að segja þjóðinni frá áformum sínum. Um miðjan mars brast stíflan loksins; hann ætlaði að bjóða sig fram. Jafnframt lýsti hann því yfir að hann „myndi taka virkari þátt í umræðum um þjóðfélags- mál“ yrði hann endurkjörinn forseti og hygðist ræða „hlutverk og stöðu forsetaembættisins" í aðdraganda forsetakosninganna. Mörgum var brugðið. Ætlaði hann að taka völdin af Alþingi? Nei, það getur ekki verið, sögðu flestir. En hvað var hann þá að fara? Hefur honum liðið svona illa í embættinu vegna þess að hann hefur ekki verið „virkur í umræðum um þjóðfélagsmál"? Var það ástæðan fyrir því að hann var svo lengi að gefa það upp hvort hann ætlaði fram á ný? I hugum flestra er forseti lýð- veldisins sameiningartákn þjóðarinnar, yfir dægurþras stjórn- mála hafinn, og situr á friðarstóli á Bessastöðum. Kannski er slíkur forseti óþarft embætti. En ekki hefur hvarflað að neinum að forsetinn sem embættis- maður hefði pólitísk völd þótt hann væri kjörinn af þjóðinni á fjögurra ára fresti. ÓLAFUR RAGNAR byijaði for- setatíð sína svo sem ágætlega og lýsti því strax yfir að pólitískum afskiptum sínum væri lokið. En Ólafur hefur langt frá því staðið sig vel sem forseti um nokkurt skeið. Það er dapurlegt hvernig hann hefur látið pirring sinn út í Davíð Oddsson forsætisráðherra bitna á þjóðinni og vanvirt forsetaembættið þar með. Forsætisráðherra hefur ekki verið hótinu skárri í samskiptum sínum við forsetaembættið. Það er algerlega óviðunandi hvers konar „sandkassaleik" þessir tveir gömlu erkifjendur úr pólitíkinni hafa stundað í vetur. Þetta hefur verið leikur tveggja egóista sem halda að þeir geti hagað sér hvernig sem er gagnvart hvor öðrum án þess að þjóðinni komi það við. Forsetinn vanvirti þjóðina þegar hann tók skíðaferð fram yfir 100 ára heimastjórnarafmælið í Þjóðmenningarhúsinu hinn 1. febrúar sl. Sömuleiðis vanvirti hann þjóðina þegar hann hundsaði brúðkaup Friðriks krónprins Dana. Óskiljanleg yfir- lýsing um að hann gæti ekki yfirgefið landið „vegna óvissu um hvenær Alþingi lyki afgreiðslu mikilvægra mála“ var enn einn „sandkassaleikurinn“ við Davíð. Hann gaf synjun undir fótinn; menn skyldu átta sig á því að hann gæti „hafnað fjölmiðlafrum- varpinu og tekið þar með völdin af Alþingi og Davíð“. DAVIÐ ODDSSON lætur af störfúm sem forsætisráðherra í september eftír gott starf og óvenju farsælan feril. Hans tími er kominn. Ólafur verður hins vegar endurkjörinn í forsetakosn- ingum 26. júní nk. þar sem mótframbjóðendur hans, Baldur Agústsson og Ástþór Magnússon, njóta ekki almenns lýlgis. ÉG HEF EKKI TRÚ Á að kjörsókn í forsetakosningunum verði mikil með þessa þrjár kandidata í boði. Og eitthvað segir mér að meira verði um það en áður að þeir sem drífa sig á kjör- stað skili auðu. Eg hef raunar haldið þvi fram um nokkurt skeið að setja eigi lög um að enginn getí gegnt embætti forseta Islands lengur en í tvö kjörtímabil, samtals átta ár. Það er algerlega óásættanlegt að sitjandi forsetar geti í raun sjálfir ákveðið hversu lengi þeir gegna þessu embættí þar sem sú hefð hefur skapast að það sé nánast dónaskapur að fara fram gegn sitjandi forseta - og það geri enginn af fullri alvöru. Sömuleiðis er full þörf á að fá það á hreint í eitt skiptí fýrir öll hvert sé vald og hlutverk forseta lýðveldisins. Það er óþolandi að æ ofan í æ komi upp misvísandi umræður á meðal helstu lögspekinga landsins um vald forsetans og hvort hann sé „öryggisventiir sem getí að eigin geðþótta synjað um staðfestíngu á lögum sem Alþingi setur. Tekið þar með völdin af Alþingi og efnt tíl þjóðaratkvæðagreiðslu þegar honum sýnist. UM LEIÐ OG FORSLTLNN fer að blanda sér í pólitískar umræður og taka völdin af kjörnum þing- mönnum verður ekki aftur snúið. Verst er þó ef forsetínn sjálfur ætlar að ákveða „hlutverk og stöðu forsetaembættísins", eins og hann hefur boðað. Er nema furða þótt ýmsir telji nánustu stuðn- ingsmenn forsetans vera með byltingu í farvatninu sem eigi að gera embættíð stórpólitískt - og að forsetakosningarnar eigi að snúast um það. Enda er hún einkar lymskuleg og ógeðfelld kenningin úr herbúðum stuðningsmanna hans um að forsetinn geti ekki annað en hafiiað fjölmiðlafrumvarpinu, ella fái hann svo lélega kosningu í forsetakjörinu. TVEIR EGÓISTAR hafa verið í hvimleiðum „sandkassaleik“ í vetur. Annar þeirra verður kjörinn tíl embættís forseta næstu Ijögur árin, laugardaginn 26. júní nk. Breytum lögum; Enginn ættí að geta gegnt embættí forseta Islands lengur en í tvö kjörtímabiUIl Jón G. Hauksson Enginn ættí að geta gegnt embætti forseta Islands lengur en í tvö kjör- tímabil. Það er óásættanlegt að sitjandi forsetar geti í raun sjálfir ákveðið hversu lengi þeir gegna þessu embætti þar sem sú hefð hefur skapast að það sé nánast dónaskapur að fara fram gegn sitjandi forseta. 6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.