Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Side 22

Frjáls verslun - 01.04.2004, Side 22
FJQLMIÐLAR - STIKLAÐ A STORU DAGBLÖÐ OG LJÓSVAKAMIÐLAR: Fjölmiðlasagan Eigendatengsl á milli dagblaðs og sjónvarps hafa komið sex sinnum fyrir frá 1980. 1) Með aðkomu DV og Mbl. að ísfikn árið 1987. 2) Með aðkomu DV að Sýn í janúar 1990. 3) Með aðkomu Islenska útvarpsfélagsins að Frjálsri flöl- miðlun, DV, árið 1995. Árín 1980 til 1986 Árið 1980: Helstu fjölmiðlar landsins voru Morgunblaðið, Ríkisútvarpið, Dagblaðið, Vísir, Timinn, Þjóðviljinn og Alþýðu- blaðinu. Helgarpósturinn kom út vikulega. Nóvember 1981: Dagblaðið og Vísir sameinast í DV. Fijáls íjölmiðlun verður til. Árið 1982: Tímanum breytt í Nútímann. Það misheppnaðist. Haustið 1983: Rás 2 hefur útsendingar. „Gamla gufan“ ekki lengur eina útvarpsstöðin. Sumarið 1984: DV reynir íýrir sér í ólöglegum útvarps- rekstri i verkfalli BSRB. Haustið 1985: Dagur á Akureyri varð dagblað. Árin 1986 til 1990 Ágúst 1986: Bylgjan hefur útsendingar. Islenska útvarps- félagið átti Bylgjuna. Nóvember 1986: Stöð 2 hefur útsendingar í kringum leið- togafundinn. Árið 1987: ísfilm stofnað af a. DV (Frjálsri íjölmiðlun) b. Morgunblaðinu (Árvakri) c. Sambandinu (enn ekki farið á höfuðið) d. Almenna bókafélaginu (enn ekki farið á höfuðið) e. Reykjavíkurborg (Davíð borgarstjóri) (Samkrull dag- blaðs og sjónvarps). Árið 1988: Helgarpósturinn hættir að koma út. Árið 1989: Pressan, nýtt vikublað, hefur göngu sína. Alþýðu- blaðsútgáfan stendur að blaðinu. 4) Með aðkomu hluta DV-manna að Skjá einum árið 2001. 5) Með aðkomu Mbl. að Stöð 3 árið 1995. 6) Með sameiningu Norðurljósa og Fréttar (Fréttablaðsins og DV) í janúar 2004. Árið 1990 til 1992 Janúar 1990: Jón Ottar Ragnarsson, Olafur H. Jónsson og Hans Kristján Árnason eigendur Stöðvar 2 missa félagið vegna ijárhagsörðugleika. Nýir menn ákveða að rétta félagið við: Foringjar nýrra hlut- hafa: Jóhann J. Olafsson, Guðjón Oddsson, Haraldur Haralds- son í Andra og Jón Olafsson í Skrfúnni. Ymsir ijárfestar með þessum mönnum. Fleiri þekktir bættust við, eins og J óhann Óli Guðmundsson og Bolli Kristinsson í Sautján. Eignarhaldsfélag Verslunarbankans stór hluthafi. ,Áramótahópurinn“: Sigurður Gísli Pálmason o.fl. komu inn síðar og kejrptu af Verslunar- bankanum. Janúar 1990: DV, Hvíta húsið, Vífilfell og Prentsmiðjan Oddi stofna sjónvarpsstöðina Sýn og ætla í hörkusamkeppni við Stöð 2 (Samkrull dagblaðs og sjónvarps). 4. maí 1990. Dagurinn mikli: Sameining Stöðvar 2, Sýnar, Bylgjunnar og Stjörnunnar undir heitinu Islenska útvarps- félagið (Islenska útvarpsfélagið hafði eignast Stjörnuna af Ólafi Laufdal og Þorgeiri Ástvaldssyni). Þetta nýja sameinaða félag átti að verða súperfélag og fara á almennan markað en það tókst ekki og úr varð „sagan enda- lausa“ á Stöð 2. Árin 1992 til 1996 Febrúar 1992: Þjóðviljinn lýkur göngu sinni. Febrúar 1992: Vikublaðið hefur göngu sína og kemur út um helgar og er dreift til áskrifenda gamla Þjóðviljans. Vorið 1994: Viðskiptablaðið stofnað. Kemur út vikulega og með útliti dagblaðs. 22
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.