Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Page 27

Frjáls verslun - 01.04.2004, Page 27
Rannveig Rist, forstjóri Alcan á íslandi, fær 310 þúsund sem formaður stjórnar Landssíma íslands. Þórólfur Árnason borgar- stjóri fær 41.666 fyrir að sitja í stjórn Marels. Bogi Pálsson fær 33.333 sem stjórnarformaður Medcare Flögu. Eiríkur S. Jóhannsson, for- stjóri Kaldbaks, fær 100 þúsund fyrir að sitja í stjórn TM. Það sjónarmið að stjórnarseta sé bitlingur er mjög að hopa enda vex því sjónarmiði ásmegin að stjórnarsetan sé alvöru- starf sem þurfi að sinna af alvöru. Það frumkvæði Verslunar- ráðs að búa til reglur um stjórnarhætti í fyrirtækjum er í raun fyrsta skrefið að þvi að gera stjórnarsetu að faglegu starfi sem menn taki að sér af mikilli ábyrgð. Boðið á boltaleih Fríðindi vegna stjórnarsetu fara líka minnkandi. Stjórnarmenn fara stöku sinnum utan, t.d. vegna samningaviðræðna, en oftast eru það þó forstjóri og stjórnarformaður. Engin regla er um það hvort stjórnar- menn fái dagpeninga þegar þeir ferðast utan fyrir hönd fyrir- tækisins en búast má við að þeir fái uppihald og kostnað greiddan. Algengt hefur verið að fyrirtæki bjóði viðskipta- vinum í laxveiðar en slikt ku ekki algengt meðal stjórnar- manna, stjórnarformanninum er í mesta lagi boðið með. Svo virðist hinsvegar sem það verði stöðugt algengara, sérstak- lega meðal yngri stjórnenda og stjórnarmanna, að bjóða við- skiptavinum, helstu stjórnendum og stjórnarmönnum á fótboltaleik erlendis, t.d. í ensku knattspyrnunni. Dæmi um þetta var þegar íslandsbanki bauð ijölda manns á landsleik íslandsÞýskalands í Þýskalandi í haust. H3 STJÚRNARLAUN á mánuði í nokkrum fyrirtækjum, ákveðin á stjórnarfundum í vor fllm. stjárnarm. Stjórnarformaður Eimskip .... 60 þúsund 120 þúsund Landssími íslands .... 155 þúsund ... 310 þúsund Nýherji .... 40 þúsund 80 þúsund Baugur .... 120 þúsund ... 400 þúsund' (slandsbanki .... 110 þúsund ... 255 þúsund Flugleiðir .... 70.833 kr. 141.666 kr. Kaldbakur .... 70 þúsund 140 þúsund KB banki .... 200 þúsund ... 400 þúsund* ** Kögun .... 60 þúsund 90 þúsund Landsbanki íslands .... 88 þúsund 176 þúsund Líf .... 60 þúsund 120 þúsund Marel .... 41.666 83.333 Medcare Flaga .... 16.666 33.333 Straumur fjárf.banki .. .... 110 þúsund ... 220 þúsund Tryggingamiðstöðin .... 100 þúsund ... 200 þúsund Þorm. rammi-Sæberg.. .... 35 þúsund 70 þúsund Össur .... 90.412 kr. 226.031 kr. *** Launin eru ýmist aftur í tímann, þ.e.a.s. fyrir 2003, fram í tímann fyrir 2004 eða þess er ekki getið nákuæmlega fyrir huaða tíma ákuorðunin gildir. * Sku. upplýsingum 2003. Aðal- og uarastjórn Oaugs fékk ágóða uegna sölu á Arcadia Group, samtals 7,5 milljónir króna. *« Forstjóri og starfandi stjórnarformaður hafa mikinn kauprétt sem nýlega uar samið um. Sama gildir í sumum öðrum fyrirtækjum. *** Miðað uið gengi 1. apríl 2004. BJÆRNIÆRMANNSSON, FORSTJÓRIÍSLSNDSBANKA: Stiórnar- menn sífellt virkari Eg hef á tilfinningunni að stjórnariaun séu að hækka jafnt og þétt, í samræmi við aukna þátttöku stjórnarmanna og meðvitund fyrir þeirri ábyrgð sem stjórnarsetunni fylgir, þau hafi verið að hækka í mörg ár. Stjórnarmenn eru sífellt að taka virkari þátt í stefnumótun og þeirri vegferð sem fyrir- tækið er á, auk þess sem þeir sinna skyldum sínum sem eftirlitsaðilar," segir Bjarni Ármannsson, forstjóri íslands- banka. Hann telur að það geri menn hæfari að fylgjast með því að stefnu fyrirtækis sé framfylgt ef þeir hafa sjálfir tekið þátt í að móta hana og býst við að stjórnarmenn muni í auknum mæli taka hlutverk sitt en alvarlegar enn áður og fari vel yfir leið- beiningar Verslunarráðs, Kauphallar og Samtaka atvinnulífs um það hvernig stjórnarháttum sé best fyrir komið. 33 Bjarni Ármannsson, forstjóri (slandsbanka. 27
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.