Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2004, Page 29

Frjáls verslun - 01.04.2004, Page 29
ÚTRÁS BÚFERLAFLUTNINGAR Fjölmörg íslensk fyrirtæki hafa verið að hasla sér völl erlendis, ekki síst í Evrópu, og margir forstjórar og athafna- menn hafa flust búferlum til London eða eru að velta því fyrir sér að gera það. Af hverju þangað? London er Jjármálamið- stöð heimsins og margir útlendir athafnamenn búa þar enda breski markaðurinn stór og aðstæður allar hinar þægilegustu. Islensku fyrirtækin hafa líka sótt fjármagn til London. Borgin er líka talin afskap- lega miðsvæðis og staðsetn- ingin þægileg með tilliti til sam- gangna, hvort heldur það er við Island, Norðurlönd, önnur Evrópulönd eða aðra heims- hluta. Reglubundið áætlunar- flug er milli Reykjavíkur og London þannig að samgöngur eru auðveldar og þægilegar. Þá þykir nokkuð hagstætt skatta- lega séð fyrir útlendinga að búa í London. Sá galli er þó á gjöf Njarðar að húsnæði er dýrt, sér- Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs Group. staklega í miðborginni og því búa margir aðeins utan við mið- borgina, t.d. í Chelsea. flgúst og Lýður Guðmundssynir Ágúst Guðmundsson, starf- andi stjórnarformaður Bakkavarar Group, og bróðir hans, Lýður Guðmundsson forstjóri, hafa búið í London frá því í árs- byrjun 2002. Starfsemi Bakkavarar er í dag fyrst og fremst á Bretlandseyjum, eða um 90%. Félagið framleiðir tilbúnar máltíðir, ídýfur og snakk í verksmiðjum sínum en þijár þeirra eru í stærsta iðnaðarhverfinu í London, Park Royal. Bræðurnir búa þar nærri ásamt fjölskyldum sínum. Björgólfur Thor Björgóltsson Björgólfur Thor Björgólfsson athaiha- maður stundar viðskipti víða um heim, á hlut í fyrirtækjum í Búlgaríu og á íslandi auk þess sem Pharmaco, þar sem Björgólfur Thor er stjórnar- formaður, býr sig undir skráningu á markað í Bretlandi í haust. Björgólfur Thor á íbúð á að minnsta kosti tveimur stöðum, í Reykjavík og hús í Nott- hing Hifl, hverfi þar sem efnamikið fólk býr. Sigurður Einarsson Sigurður Einarsson, starf- andi stjórnarformaður KB banka, er að flytja með fjöl- skyldu sína til London, eins og fram kom í síðasta tölublaði Fijálsrar versl- unar. Sigurður er sjálfur fluttur utan og tjölskyldan kemur á eftir honum í vor eða sumar þegar skóla er lokið á íslandi. Þau búa í Chelsea í vesturhluta Sigurður Einarsson, starfandi stjórnar- formaður KB banka. Magnús Þorsteinsson, stjórnarformaður flugfélagsins Atlanta. 29
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.